Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 47

Andvari - 01.01.1940, Síða 47
ANDVARI Hin nýja bókaútgáfa 43 °g Jónas Jónsson, komu á aðalfund Þjóð\inafélagsins með tiilögu í þessa átt. En henni var ekki vel tekið. Var málinu fiestað, sett í það nefnd og hafðir tveir umræðufundir. Urðu harðar deilur á báðum fundunum. Kom í Ijós, að til voru ekki fáir menn í þinginu, sem voru því mjög mótfallnir að efla Þjóðvinafélagið með fjármunum Menntamálaráðs. Fremstir 1 þessum flokki voru þingmenn Kommúnistaflokksins. Þeir höfðu um nokkur ár haft allmikla útgáfustarfsemi til fram- öráttar flokki sínum. Mátti heita, að önnur hver bók, er þeir gáfu út, væri áróður fyrir flokk þeirra og stjórnarform ftússa, en þess á milli nokkrar bækur að mestu eða öllu hlutlausar um landsmál. í skjóli þessara hlutlausu bóka reyndu þeir að koma áróðursritum sínum inn á heimili hjá fólki, sem ekki uggði að sér, að hér var um að ræða sérstaka sefjun þjóðarandans með framandi og sundrandi áhrifum. Kommúnistar þóttust sjá ekki alllitla hættu fyrir útgáfu- fyrirtæki sín, ef Menntamálaráði heppnaðist sú nýbreytni, seni hér hefir verið sagt frá. Þá var mótstaða frá mönnum 1 öðrum flokkum, þar sem um var að ræða sérhagsmuni nianna, sem vinna að þýðingum eða bókasölu. Loks komu ffl fylgis við andstæðinga Menntamálaráðs einþykkir menn °g duttlungafullir, sem áttu erfitt með að sætta sig við ný- ^æli frá öðrum inönnum. Til þess að forðast deilur og flokkadrætti um málið, var akveðið að Iáta fyrirtækin halda áfram hvort undir sínu nafni, en fresta að tengja þau saman, með því að sömu menn v®ru í meiri hluta stjórnar beggja fyrirtækjanna. Pálini ffannesson var í báðum stjórnunum og formaður Þjóðvinafé- fálagsins. Hann baðst undan endurkosningu í Þjóðvinafé- faginu og mæltist til, að formaður Menntamálaráðs, Jónas áónsson, yrði kosinn í sinn stað í stjórn Þjóðvinafélagsins, í l5vi skyni að tengja bæði fyrirtækin saman svo náið sem unnt )ar, úr því ekki tækist skipulagsleg samvinna. Kommún- lstuni og bandamönnum þeirra líkaði þetta stórilla og gerðu fanitök við menn úr öðrum flokkum, sem voru lausir á velli 1 andstöðu við ofbeldisstefnu kommúnista. Varð þeim svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.