Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 53

Andvari - 01.01.1940, Side 53
andvabi Hin nýja bókaútgáfa 49 S°ð um framgang þessa fyrirtækis. Hinn mikli kaupenda- fjöldi sýnir hug þjóðarinnar. Menn vilja fá miklar bækur °8 góðar bækur og eiga þær á heimilum sínum. Vafalaust verða einhver mistök um svo margþætt fyrirtæki, auk þess sem vonlaust má telja að gera svo öllum líki. Til þess getur enginn ætlazt. En ef rétt er stefnt í aðalatriðum og tekið tillit til reynslu og árekstra, þarf ekki að kvíða framtíð þess- arar útgáfustarfsemi. Borgarar iandsins eru búnir að lýsa yfir eindregnu fylgi við tilgang hennar. Utgáfustjórnin hefir fyrst og fremst aðalstuðning sinn í hinni miklu sölu. Hún treystir auk þess framvegis á þegn- fkap hinna mörgu útsölumana, að þeir dreifi bókum og innheimti andvirði þeirra fyrir miklu lægri þóknun heldur en annars er títt að greiða hér á landi. Tilgangurinn er að skapa íslenzkt bókasafn á hverju heimili á landinu. Það er kugsjóná- og menningarmál. Og þessu takmarki verður ekki náð, nema unnt verði að halda hinni bjartsýnu samvinnu fjölmargra hjálparmanna um allt land, eins og hún hefir koniið fram við áskrifendasöfnunina. Utgáfustjórnin hefir auk þess tillag frá ríkissjóði, og kefir sparað það um nokkur undangengin misseri, til þess að vera viðbúin hinu mikla átaki. En ef útgáfukostnaður vex stórkostlega meðan stríðið stendur, getur svo farið, að út- 8áfan þurfi meiri almennan stuðning frá Alþingi. Og hann niun verða veittur, ef rekstur fyrirtækisins er heilbrigður °S allt gert af hálfu kaupenda, umboðsmanna og útgáfu- sMórnar til að láta fyrirtækið bera sig. Alþingi mun ekki telja eftir ef með þarf að styrkja um stundarsakir útgáfu, Sem allir vita, að er gerð af íslendingum, fyrir íslendinga °S eingöngu kostuð af íslenzku fé. IX. Eitt hið mesta vandamál í sambandi við hina nýju um- Uingsmiklu útgáfu er bókbandið. Það hefði þurft að vera ^æSt að binda í snoturt og ódýrt band nokkuð af útgáfu- kókuni þessum þegar frá byrjun. Það gerði Oddur Björnsson 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.