Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 56

Andvari - 01.01.1940, Side 56
52 Jónas Jónsson andvabí þjóðinni þætti vel fara á að fá tvær ævisögur árlega, aðra íslenzka og hina útlenda. Það mundu ekki verða mjög um- fangsmiklar bækur, enda vafasamt, hvort það hentaði betur. Útgáfustjórnin á nú handrit að ævisögu Torfa Bjarnasonar og er að láta vinna að handhægri bók um Jón forseta. Þa hefir verið umtal um ævisögur ýmsra merkra mann fra siðustu tímum, svo sem Arnljóts Ólafssonar, dr. Valtys Guðmundssonar og Tryggva Gunnarssonar, en engar ákvarð- anir teknar að svo stöddu. En af miklu er að taka um persónu- sögu mætra íslendinga, frá þeim tíma að framfarir hóf- ust, eftir að nokkurt sjálfstæði var fengið. f bókinenntuin annarra þjóða er um auðugan garð að gresja um skemniti- legar og vel ritaðar ævisögur, sem mynda eðlilegt áframhald af ævisögu Viktoríu. Á þann hátt fær þjóðin stöðugt nýjal fyrirmyndir um það, hversu snjallir rithöfundar í öðrum löndum skrifa sögu manna og þjóða. Enn er óráðið, hvaða bók í náttúrufræði kemur næst a eftir heilsufræði Jóhanns Sæmundssonar. En mér þætti vel við eiga, að þar kæmu léttar yfirlitsbækur um stjörnufræðn jarðfræði, eðlisfræði, efnafræði og líffræði. Það er algel vöntun á bókum um þessi efni á íslenzku, og þessi vöntun stendur þjóðinni fyrir þrifum um áhuga fyrir náttúrufræðu Kennsla í mörgum af skólum landsins svífur að veruleg11 leyti í lausu lofti, af því að nemendur skortir almennan undirbúning í náttúrufræði, sem ekki verður veittur nema með hentugum bókakosti. Þá hefir Menntamálaráð fengið bendingu um það frá bu' fróðum manni, að mikil nauðsyn væri að gera hentugar hand- bækur í atvinnumálum landsmanna, þar sem í stuttu og glöggu máli væri safnað saman hinni fullkomnustu vitneskju, sem til er í hverri grein, um landbúnað, sjávarútveg og iðnað- Þetta er álitlegt verkefni, en þarf rækilegan undirbúning °» verður að vera margra manna verk. Bókin um æfintýri Lawrence Arabíu-fullhuga mun verða heppileg byrjun að útgáfu skemmtilegra ferðabóka. Ég áHb að þvílíkar bækur séu mjög vel fallnar til að stækka sjon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.