Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 59

Andvari - 01.01.1940, Side 59
andvari Næringarþörf manna. Eftir Jóhann Sæmundsson. I. Likami mannsins er gerður úr fjölda efna. Sum þeirra eru ^einlínis lífsnauðsynleg, en önnur að minnsta kosti æskileg, ef heilbrigt líffærastarf á að haldast. Til þess að varðveita rétt efnahlutföll í líkamanum, er nauðsynlegt, að hann fái fæðu, er hefir að geyma nægilegt magn þeirra efna, sem í honum eru. Auk þess verður fæðan að leggja til það orku- magn, er útheimtist við öll störf, hvort sem þau eru unnin i kyrrþey hið innra eða birtast gagnvart umheiminum sem vinna. Líkamanum hefir oft verið líkt við vél. Líkingin er rétt að Pvi leyti, að hann þarfnast eldsneytis, fæðu, er sé honum orkugjafi við dagleg störf, á sama hátt og gufuvélin þarfnast eldsneytis til að knýja áfram skipið. En allar vélar slitna °g verður þá að gera við þær og setja í þær nýja varahluta. Likanhnn er hins vegar svo fullkonhnn, að hann endurbætir s-litið jafnóðum. Fæðan er honum ekki aðeins eldsneyti, i>eldur einnig efniviður til endurnýjunar á öllu því, sem gengur úr sér við daglegt strit. Hún hefir því tvöfalt hlutverk: í fyrsta lagi er hún orku- gjafi við öll störf. í öðru lagi er hún hráefnið, sem hin mikla verksmiðja, líkaminn, verður að fá, til þess að vaxa, þrosk- asL halda á sér hita og vera starfhæfur frá vöggunni til grafarinnar. Frumefnin í likama mannsins eru yfirleitt hin sömu og Lðkast í jurtum og dýrum, þótt hlutföllin milli einstakra etna og tengsl þeirra hvert við annað séu nokkuð frábrugðin. Fruniefni þessi eru bæði úr hinni lífrænu og ólifrænu nátt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.