Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 61
andvari Næringarþörf manna 57 efnum, áður óþekktum, er fólgin væru t. d. í mjólk og græn- nieti, og hlutu þau nafnið bætiefni, eða „vitamin“ á erlend- Um málum. Nafnið var dregið af latneska orðinu vita, sem týðir líf, þar eð þau virtust lífsnauðsynleg. II. Frá fornu fari hefir almenningi verið kunnugt um það, að fæðan er misjöfn að næringargildi, og er því talað um kraftfæðu, léttmeti o. s. frv. Þetta mat er aðallega byggt á því, hversu fæðan hefir reynzt sem orkugjafi við líkamlegt strit. Áður en fæðan geti orðið líkamanum orkulind, verður hún að leysast sundur í meltingarfærunum og síast inn í blóðið. Með blóðinu berst hún síðan um allan líkamann og úrennur þar sem eldsneyti, og kemur þá fram hiti — orka. Næringargildi hennar er reiknað eftir hitagildinu, í svo nefnd- 11 m hitaeiningum. En hitaeining nefnist það hitamagn, sem þarf til að hita 1 lítra af vatni um 1 stig á Celsius. Með sérstöku tæki er hægt að mæla þann hita, er mynd- ast, þegar ákveðnum næringarefnum er brennt. Á þann hátt hafa menn fundið, að 1 gramm af kolvetnum geymir 4.1 hitaeiningar, 1 gramm af eggjahvítu einnig 4.1 úitaeiningar, en 1 gramm af fitu 9.3 hitaeiningar. Er því fita rúmlega helmingi kröftugri hitagjafi en hvort hinna efnanna um sig. Þar sem hitagildi fæðunnar er mælikvarði á næringargildi hennar, má eins nefna hitaeininguna næringareiningu í þessu sambandi. Næringarþörf manna er mismunandi. Hún fer eftir líkams- stærð (hæð og þyngd), aldri, kyni og atvinnu. Fullorðinn °ieðalmaður, er vinnur kyrrsetustörf, þarfnast um 2500 nær- ^igareininga á sólarhring; við létta vinnu er þörfin um 3000, en við erfiðsvinnu allt að 4—5000 næringareiningar á sólar- hring. Konur þurfa fjóra fimmtu hluta á við karla, en nær- ^ngarþörf gamalmenna — karla og kvenna — er fimmtungi minni en fólks í blóma lífsins. Venjulega er talið, að börn 5—10 ára þurfi hehning á við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.