Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 62

Andvari - 01.01.1940, Síða 62
58 Jóhann Sæmundsson andvabi fullorðna, 10—15 ára þrjá fjórðu hluta, en unglingar eldn en 15 ára saina og fullorðið fólk. Þessar tölur eru meðaltalstölur og sýna nokkurn veginn, hve mikið næringarniagn — talið í næringareiningum maðurinn þarf, til þess að halda holdum og endurbæta slit líkamans, halda á sér hita og inna af hendi misjafnlega erfið störf. Þetta næringarmagn verður hann að fá úr kolvetnum, fi^u og eggjahvítuefnum. Hlutfallið milli þessara næringarefna i fæði meðalmanns við miðlungs vinnu má vera svipað þessu: Fita 100 grömm ........... — 930 næringareiningar á dag Eggjahvítuefni 100 grömm — 410 —„— - Kolvetni 400 grömm........ — 1640 —,,— — jýj Samtals 2980 næringareiningar á dag Enda þótt þessar tölur séu settar hér fram, er það engan veginn ætlunin að fara þurfi bókstaflega eftir þeim. Þær eru aðeins tilgreindar til leiðbeiningar. Reynsla einstaklinga og heilla þjóða hefir sýnt og sýnir, að allmjög má víkja fm slikum reglum, án þess að vanheilsa hljótist af. Það er hægt að mæla tekjur og útgjöld líkamans all-na- kvæmlega, og þegar um það er að ræða, hvernig fæðan eig1 að vera samsett, er augljóst, að hún verður að geta bætt likamanum öll útgjöld, því annars mundi hann fljótlega ejrða frá sjálfum sér. Maður, sem vinnur miðlungs-vinnu, lætur frá sér allt að 280 grömm af kolefni á dag í kolsýru loftsins, er hann andar frá sér. Af köfnunarefni lætur hann frá sér 15—18 grönarn á dag með þvaginu sem þvagefni og þvagsýru og nokkuð með svitanum. Þetta köfnunarefni kemur sumpart úr fæð- unni, en að verulegu leyti kemur það fyrir slit ýmissa vefja- Ef reynt væri að lifa á eintómri fitu eða sykri, væri að vísu auðvelt að láta líkamanum í té nægan fjölda næringar- eininga og kolefni til brennslu, en mikið vantaði þó á, að sú fæða væri fullkomin. Líkaminn fengi þá ekkert köfn- unarefni og yrði því að taka það hjá sjálfum sér, eyða vöðv-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.