Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 64

Andvari - 01.01.1940, Síða 64
60 Jóhann Sæmundsson andvari af kolvetnum, getur hann breytt fitunni í kolvetni og bætt þannig úr sjálfur. Má af þessu sjá, hvernig kolvetni og fita geta lcomið hvort í annars stað, en þess ber að minnast, að fitan er rúmlega helmingi meiri orkugjafi en kolvetni, og er það áður tekið fram. Eggjahvítuefnin hafa sérstöðu sem næringarefni. Þau eru frábrugðin hinum fyrr nefndu í því, að þau innihalda auka- lega köfnunarefni og brennistein og sum þeirra fósfór. Eggjahvítuefnin koma fyrir bæði í jurtaríkinu og dýra- ríkinu og ótal tegundir eru til af þeim, enda þótt frumefnin séu hin sömu í ólíkum tegundum. Munurinn liggur í þvl> hvernig frumefnin eru tengd hvert öðru. Eggjahvítuefnin eru flókin efnasambönd, en séu þau klofin sundur á efna- fræðilegan hátt, eins og á sér stað er þau meltast, kemur í ljós, að frumtengdirnar í þeim eru svo nefndar amínósýrur. Menn þekkja nú um 25 amínósýrur og er lífsnauðsynlegt, að tíu þeirra komi fyrir í fæðunni, ef vel á að fara og lík- aminn á að þrífast og vaxa. Hinar amínósýrurnar getur lík- aminn búið til sjálfur. Það má líkja amínósýrunum við stafina í stafrófinu. Það er hægt að raða stöfunum saman á óteljandi vegu og búa til orð, stutt eða löng — lieil ritmál. Á sama hátt má tengja saman amínósýrurnar, margar eða fáar, flóknar eða ein- faldar, og svara þá slíkar samtengdir til eggjahvítuefnanna. Af þessu leiðir, að tegundir eggjahvítuefnanna eru nær óteljandi — eins og orðin í heimsins tungumálum. Eggjahvítuefnin, sem neytt er í fæðunni, eru tengd á allt annan hátt en gerist í mannslíkamanum. Þau eru líkaman- um algjörlega framandi, á sama hátt og orð erlendrar tungn eru það fyrir olclcur, er við sjáum þau á prenti. í meltingar- færunum klofna þau, eru tekin sundur og berast þannig sem amínósýrur inn í blóðið, en líffærin taka til sín þær af þeim, er þau þarfnast, raða þeim saman á nýjan leik, eins og við á fyrir hvert þeirra — búa til orð sinnar eigin tungu úr bókstöfum framandi tungumáls. Sökum þess, hve amínósýrurnar eru margar, sem líkam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.