Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 67

Andvari - 01.01.1940, Page 67
ANnvAni Næringarliörf manna 63 band af efnunum natríum og klór, er talsvert í öllum frum- um og í blóðinu. Nauðsyn saltanna má bezt sjá á því, að hægt er að láta hjarta úr dýri slá talsvert lengi eftir að það er tekið úr lík-- ainanum, ef blöndu af natríum, kalsium og kalíum, í sömu hlutföllum og eru í blóðinu, er veitt í gegnum hjartað, og tekst þetta, enda þótt hjartað fái enga næringu í venjuleg- l|m skilningi. Þetta stafar af því, að söltin hafa bein áhrif á starfsemi likamsfrumanna sjálfra. Járn er nauðsynlegt til l)ess að blóðlitarefnið geti myndazt, en til þess að skjald- hirtillinn geti starfað, verður líkaminn að fá joð. Nýrun skila daglega söltum út í þvagið og virðast ekki geta haldið þeim eftir. Þess vegna verður að bæta líkaman- um upp þann saltmissi með nýjum söltum i fæðunni. Með svitanum fer einnig talsvert af söltum, einkum matarsalti. í allri algengri fæðu er mikið af þeim söltum, er líkaminn Þarf á að halda, og er erfitt að matbúa þannig, að fæðan verði saltasnauð, en væri það gert, hlytist bráðlega dauði af- Þó er ekkert eldsneyti í söltunum og þau eru því ekki nærandi í þeim skilningi. Bætiefnin eiga ekki langa sögu. Að vísu hafa menn lengi Þekkt sjúkdóma eins og skyrbjúg, og enda þótt þeir dyttu °fan á, hvernig hann yrði læknaður, vissu menn eklci ná- hvaemlega, hver orsök hans var. Bætiefnavisindin eru nálega Jafngömul þessari öld. Enda þótt mikið vanti enn á, að öll hurl séu komin til grafar, er vitað um áhrif nokkurra bæti- efna á heilsu manna með nokkurri vissu. Bætiefnin eru táknuð með bókstöfum og nefnd eftir fyrstu sföfum stafrófsins. A-bætiefnið örvar vöxt unglinga, en virðist einnig veita n°kkra vörn gegn sjúkdómum, með því að styrkja slímhúðir Bkanians og torvelda sýklum innrás. Skortur á því hefir einnig í för með sér truflun á sjón, einkum í skuggsýnu (náttblinda) og sérstakan augnsjúkdóm, einkum meðal harna. Skortur á Bi-bætiefni veldur sjúkdómi, er nefnist heri-beri, og hneigð til að fá taugabólgur. B-bætiefnin eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.