Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 69

Andvari - 01.01.1940, Page 69
andvari Næringarþörf manna 65 veizlu heilbrigðinnar, að svo miklu leyti sem fæðan getur gert það. Verður nú farið nokkrum orðum um það, í hváða matvælategundum hvers einstaks næringarefnis er einkum að leita. Iíolvetni. Allar kornvörutegundir eru mjög auðugar að kolvetnum, er koma þar einkum fyrir sem sterkja. Við meltinguna breytist sterkjan í þrúgusykur og eru því kol- vetni og sterkja oft nefnd sykurefni, enda er sykur um 100% kolvetni. Kornvörurnar eru nokkuð misgóðir kol- "vetnisgjafar. Rísgrjón geyma um 79% kolvetni, hveiti um 75%, bygg-grjön um 72%, haframjöl um 68%, en baunir 53%. Kartöflumjöl og sagó-grjón, sem yfirleitt eru búin til úr kartöflumjöli, geyma um 80% kolvetni. I mjólk eru um 4—5% kolvetni (mjólkursykur). Garð- úieti ýmis konar er allgóður kolvetnisgjafi og er sérstaldega mikilvægt fyrir okkur íslendinga, þar eð við getum ræktað Það sjálfir. í kartöflum eru um 15% kolvetni hér á landi, en nokkuð mismunandi eftir tegundum. I gulrófum munu Vera um 6% kolvetni, en í gulrótum um 8.5%, en eigi er mér kunnugt um innlendar rannsóknir á þeim. í kálmeti ee talið, að séu allt að 5% kolvetni, nema í grænkáli. Þar niá gera ráð fyrir allt að 10% kolvetnum, eða um tveim briðju á móts við kartöflur. Þá má nefna þurrsöl og fjallagrös. I þurrsölvum eru um 42% kolvetni eða nálega þrefalt meira en í kartöflum. Þurrk- uð fjallagrös hafa að geyma um 70% kolvetni, að því er talið er. Dýrafæða er að jafnaði kolvetnasnauð, en þó er dálítið 1 lifur og hrossakjöti. Fita. Fituefnin eru bæði úr jurta- og dýraríkinu. Úr jurtaríkinu fást ýmsar jurtaolíur og fitutegundir, svo sem °HvuoIía, kókóssmjör, baðmullarfræolía, sojabaunaolía, lín- °lía og fleira. Sumar þessara tegunda eru notaðar til smjör- líkisgerðar, en aðrar eru hreinsaðar og notaðar sem jurta- feiti til viðbits. Fituefnin úr dýraríkinu eru fyrst og fremst oijólkurfita, innanfeiti (mör) og holdfita. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.