Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 71

Andvari - 01.01.1940, Síða 71
andvari Næringarjiörf manna 67 af jurtaeggjahvítu til þess að köfnunarefnisjafnvægi haldist 1 líkamanum, heldur en ef dýraeggjahvítu er neytt. Sölt Áður hafa verið nefnd hin helztu steinefni eða sölt, er líkaminn þarfnast. Þessi efni koma fyrir í mismunandi hlutföllum í allri algengri fæðu og í misjöfnu magni. En óhætt mun að fullyrða, að hver sá, er neytir fjölbreyttrar, Mgengrar fæðu, komist ekki hjá því að fá nægju sína af þessum efnum. Þó er ástæða til að benda á, að mjólkin er sú fæðutegund, sem er allrar fæðu auðugust að kalksölt- um og er því augljóst, hversu mikilvæg fæða mjólkin er fýrir börn, ef beinin eiga að ná góðum þroska. Hins vegar er mjólkin mjög járnsnauð og 'hættir því börnum, t. d. pela- börnum, sem nærð eru að heita má eingöngu á mjólk, við tvi að verða blóðlítil. En járnið er nauðsynlegt hráefni við úlóðmyndun líkamans. Ýmis dýrafæða: kjöt, lifur, hjörtu, nýru og blóð (slátur) er járnauðug. Ennfremur spínat, baunir °g haframjöl úr jurtaríkinu. Mikið er af fósfórsamböndum i eggjum, osti, hvers konar Jnjölvöru, kjöti og fiski. Joð er einkum í fiski, en það er skjaldkirtlinum nauðsynlegt til heilbrigðrar starfsemi. Bætiefni. A-bætiefnið er uppleysanlegt í fitu og er það bví einkum i feitum fæðutegundum úr dýraríkinu. Forði af iJví safnast í lifur dýra, sem lifa á grænfóðri, og má því gera í'áð fyrir, að talsvert sé af því í kindalifur á haustin. Lýsi er langsamlega þýðingarmesti A-bætiefnisgjafinn, bæði þorskalýsi, en þó einkum lúðu- og upsa-lýsi. Smjör, einkum gróðrarsmjör og smjör úr lcúm, er fá grænfóður (súrhey), er ágætur A-bætiefnisgjafi, sömuleiðis eggjarauða. Þess má geta, að broddur er margfalt auðugri að A-bætiefni en önn- Ur mjólk. A-bætiefnið er ekki alltaf fullgert í fæðunni. For- stig þess er nefnt karótín og getur líkaminn unnið úr því iullkomið A-bætiefni. Mjög mikið af þessu efni er í græn- kúli, spinati, salati, gulrótum og rófum. Fái líkaminn meira at A-bætiefni en hann þarfnast, safnar hann því í forðabúr, einkum í lifrinni. A-bætiefnið er allnæmt fyrir háum hita, ei loft kemst að því. Er því réttast að börða ýmislegt græn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.