Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 77

Andvari - 01.01.1940, Síða 77
andvari Tilræði við íslenzkt mál. Eftir Björn Guðfinnsson. I. Fullvíst má telja, að þýðingar hafi verið meðal þess, sem var fyrst í letur fært á Islandi. Síðan hafa íslendingar iðkað þessa list orðsins að meira eða minna leyti á öllum öldum. Lætur að líkum, að misjafnlega vel hafi til tekizt um þýð- ingarnar bæði fyrr og síðar, en ekki mun þó orka tvímælis, að sumar þeirra hafi haft hið mesta gildi fyrir þjálfun og viðhald íslenzkrar tungu. Fátt eða ekkert krefst eins mikils af máli og þýðingar ýmiss konar rita um fjölbreytt og fjarskyld efni. Þá reynir n auðgi þess og vaxtarmátt, skýrleik þess og nákvæmni, styrk þess og mýkt. Standist það raunina, er það fullgilt menn- ingarmál. Þeir, sem bera brigður á, að íslenzlc tunga fullnægi þessum skilyrðum, ættu að kynna sér þýðingar um margvísleg efni frá ýmsum tímum, áður en þeir kveða upp þunga dóma. En jafnframt verða menn að hafa það hugfast, að lélegar þýð- ingar sanna ekkert um mátt eða vanmátt málsins. Þær eru aðeins vitni þess, að þýðendurnir voru ekki starfinu vaxnir. Vönduðu þýðingarnar eru eina undirstaðan, sem heimilt er aÖ byggja slika rannsókn á. Starf þýðandans er furðulega vandasamt. Hann verður að hafa gott vald á málinu, sem hann þýðir úr, og víðtæka þekkingu og mikla leikni í málinu, sem hann þýðir á. Auk l)ess þarf hann að vera athugull og íhugull, samvizkusamur þrautseigur, djarfur og áræðinn og síðast, en ekki sízt, hugfanginn af viðfangsefninu. Þegar á hólminn er komið og hver ný málsgrein, hver ný
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.