Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 82
78
Björn Guðfinnsson
andvari
Jeg verð að vinna hart (arbej'de (slide) haardt) fyri1'
mínum peningum (272).
. . . gat hún ekki látið vera (kunde hun ikke lade værc
med) að dást að því (20).
En hvað það er sárt, . . . að horfa á aðra konu klseða
þá stöðu (beklæde den Stilling), sem maður skipaði
áður (206).
Jeg er forvitin eftir að vita (nysgerrig efter at vide)
hvort nokkur frú Tempost er til (217).
Jeg hefi komist á sporið (Jeg er kommet paa Sporet)
(238).
Frú Waiton — já, nú man jeg eftir henni, hún var viður-
kend fegurð (en anerkendt Skþnhed) (210).
Þannig endaði presturinn, með grátkvalinni raust (med
graadkvalt Stemme), ræðu sína (90).
Eftir að þjer hafið haldið von hans við liði (Efter at De
har holdt hans Haab ved lige) bestu æfiár hans (405).
Að öðru leyti get jeg fullvissað yður um það, að jeg ætlu
ekki að draga nein not af (drage Nytte af) aðvörun fóstru
yðar (314).
Ýmiss konar málfirrur og smekkleysur: Það eina góða
við það (Det eneste gode ved det) er að engir ættingjai’
hennar geta ollað þjer óþæginda eða kostnaðar (39).
Verenika lá vakandi í svefnherbergi sínu; hún dró fgrir
hugskotssjónum sínum allar þær tilviljanir, sem komið
höfðu fram við hana (266).
. . . hún sá hana í faðm hans, þekjandi andlit hans með
kossum (200).
Hún hjelt nú áfram, uns hún lcom í Oxford-götuna, sen>
var vel lýst, og fanst henni nú vera búin að ganga marg-
ar (369).
. . . hún stendur hjer frammi fyrir yður ... sú kona,
sem þjer hafið syrgt og lwerrar dauði olli yður óslökkv-
andi hrygðar (415—416).
Gilbert var enn einu sinni að rannsaka loftherbergin,
án þess að vera sjeður af öðrum en gömlu Roggy (223)-