Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 86

Andvari - 01.01.1940, Page 86
ANDVARI Rannsóknarnefnd ríkisins. Eftir Jónas Jónsson. Nokkrum árum eftir að ísland félck yfirráð fjármála sinna, byrjaði Alþingi að veita ungum og mjög efnilegum jarð- fræðingi, Þorvaldi Thoroddsen, árlegan styrk til að rann- saka náttúru landsins. Þorvaldur ferðaðist um byggðii' og óbyggðir sumar eftir sumar og lagði grundvöll að nútíma- þekkingu manna á náttúru íslands. Hann ritaði jafnót.t um rannsóknir sínar i erlend vísindarit. En hann gaf lönd- um sínum í Andvara ár hvert glögga yfirlitsskýrslu urn ferðir sínar. Það var góður siður og mjög til fyrirmyndar. Sá náttúrufræðingur, sem fetaði næst í fótspor Þorvaldai Thoroddsens, Bjarni Sæmundsson, fylgdi fordæmi fyrirrenn- ara síns í þessu efni. Tímar eru nú breyttir á margan hátt. Nú er hér á landi enginn einn maður, er ber höfuð og herðar yfir alla saxn- tíðarmenn í þessu efni. En nú stunda allmargir menn rann- sóknir á náttúru landsins, og á síðustu árum hafa flen'i ungir menn heldur en tíðkazt hefir fyrr tekið að stunda vísindalegt nám í náttúrufræði við ýmsar erlendar mennta- stofnanir. Það má þess vegna gera ráð fyrir, að á næstu árum fjölgi til mikilla muna þeim íslendingum, sem fóst við náttúrufræðilegar athuganir hér á landi. En auk íslenzkra náttúrufræðinga voru erlendir fræði- menn meir og meir að venja komur sínar hingað, og er það í sjálfu sér ekki undarlegt, af því að ísland er vafa- laust langsamlega fjölbreyttast sýnishorn í jarðfræðiefnum af öllum löndum álfunnar. En auk viðurkenndra vísinda- manna, var ástæða til að halda, að sumir af hinum erlendu gestum kæmu í þeim tilgangi að kynna sér náttúrugæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.