Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 89

Andvari - 01.01.1940, Side 89
ANDVARI Rannsóknarnefnd ríkisins 85 arfélöguni, sem vildu tryggja sér aðstöðu til mikillar mó- ''ánnslu sumarið 1940. Eftir að stríðið hófst, fól ríkisstjórnin Refndinni margs konar rannsóknir viðvíkjandi aðsteðjandi vandamálum, þar sem siglingaleysi vofði yfir landinu. Mátti heita, að nefndin væri þá um nokkra mánuði ráðunautur 1-íkisstjórnarinnar um margháttaðar úrlausnir, er lutu að þvi að tryggja þjóðinni fæðu og eldsneyti. Híkisstjórn og Alþingi fundu, að mikil þörf var á, að rannsóltnarnefndin hefði örugga aðstöðu og húsbóndavald Um rannsókn á náttúru landsins. Varð það til þess, að nefnd- m fékk tvö ný verkefni, annað með samkomulagi, hitt með íöggjöf. Með lögum um Menntamálaráð og menningarsjóð frá 1928, var Menntamálaráði fengin til náttúrufræðirannsókna þriðj- ungur af öllum áfengissektum á landinu. Síðan var þessu breytt á þann hátt, að ríkissjóður tryggði menningarsjóði 50 þús. kr. tekjur ár hvert. Og þriðjungi þess fjár skyldi varið til að rannsaka náttúru landsins. Menntamálaráð tók Þá ákvörðun, eftir að rannsóknarnefnd ríkisins var skipuð, að fela henni framkvæmd á meðferð þessa fjár að veru- legu leyti, með því að rannsóknarnefndin hefði betri að- stöðu til að samræma þær rannsóknir, sem gerðar kynnu uð vera fyrir fé frá menningarsjóði, við aðrar og víðtækari rannsóknir. Sumarið 1939 lét rannsóknarnefndin athuga skilyrði til járnvinnslu í fjalli á Vestfjörðum, sem ,,bar- únsmálið“ stóð um. Hefir ríkisstjórnin nú gögn í hönduin Uni það, hversu skilyrði eru þar til námuvinnslu, ef það niál þykir timabært að koma á dagskrá aftur. Enn fremur lét nefndin gera ýmsar aðrar rannsóknir fyrir fé frá menn- ingarsjóði, auk þess sem allmargir menn héldu áfram með sluðningi menningarsjóðs rannsóknum, er þeir höfðu áður bafið. En nú senda þeir allir niðurstöður athugana sinna til rannsóknarnefndarinnar, og verða þær þannig samræmd- ar við aðrar rannsóknir, eldri og yngri, og hægt að koma við sameiginlegum athugunum á niðurstöðum allrar fræði- legrar vinnu að náttúruvísindum á íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.