Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 91

Andvari - 01.01.1940, Side 91
andvari Rannsóknarnefnd ríkisins 87 kennari á Akureyri vinnur að tveim verkefnum í sumar. Annars vegar að kynna sér þær breytingar, sem orðið hafa a mýragróðri í Flóanum vegna áveitunnar, og áhrifa beitar a afréttarlöndum til fjalla. Setur Steindór í því skyni smá- girðingar á mörgum stöðum á hálendinu, til að sjá mun á gróðri, þar sem friðað er, til samanburðar við hin opnu beitilönd. Verður með þessum hætti hægt að leiðbeina bænd- uni um það, hve mikið má hafa af fé í hverju upprekstrar- íandi. Nú virðist uppblástur og eyðilegging af foksandi vofa yfir allmiklu af afréttarlöndum bænda, þar sem of miklu af fé og gripum hefir verið beitt á landið. Trausti Einarsson, Sa er endurvakti Geysi, heldur áfram rannsóknum á hverum °g laugum. Finnur, sonur Guðmundar Bárðarsonar, hefir í vor gert mikilsverðar athuganir út af fækkun æðarfugls. Með athugunum i mörgum æðarvörpum við Húnaflóa virð- ist Finnur hafa sannað, að veiðibjalla er sá vargur í æðar- ''arplandi manna, að engin von sé til, að sá atvinnuvegur tlómgist, nema veiðibjöllunni verði að mestn leyti útrýmt. Margir fleiri menn eru að verki hjá rannsóknarnefndinni, en þessi dæmi nægja til að sýna, hvert stefnir með störf hennar. Annað dæmi sýnir, hve heppilegt er, að fulltrúarnir í rann- sóknarnefnd eru kosnir af sérstökum aðiljum, þar sem hver hefir sín sérstöku sambönd. Sumarið 1939 fékk Ásgeir Þor- steinsson af tilviljun vitneskju um það, að Vestur-íslend- ingur einn hefði starfað að borun í Drápuhlíðarfjalli á Snæ- fellsnesi með bor, sem væri Liltölulega ódýr, en gæti þó verið nytsamur til margra hluta. Vissi hann, að bor þessi mundi falur til kaups með tilheyrandi áhöldum fyrir 5—6000 kr. Lagði hann til, að rannsóknarnefnd keypti borinn. Ríkis- stjórnin tók því máli vel og lagði fram fé til kaupanna. Kíkið átti áður stóran bor, líkan þeim, sem Reykjavíkur- hær notar á Reykjum. En það kostar nokkur þúsund krón- ur að koma slíkum bor fyrir og grafa eina holu. En með hor þeim, sem Vestur-íslendingurinn seldi, má grafa með handafli, þó að betra sé að hafa til verkléttis lítinn mótor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.