Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 95

Andvari - 01.01.1940, Síða 95
andvari Finnland. Eftir Baldur Bjarnason. Þegar maður nálgast Finnlandsstrendur, verður það fyrst skerjagarðurinn, sem rnætir augum manns. Meðfram strönd- um Finnlands endilöngum liggja raðir af ótal skerjum, hólm- um og smáeyjum. Utan til eru það gróðurlaus klettasker og sandorpnir smáhólmar, en eftir því sem að nær dregur landi, verða hólmarnir og eyjarnar grösugri og gróðursælli og úir þar og grúir af smáþorpum og fiskiverum. Ströndin er vog- skorin, með ótal víkum og smáfjörðum, og þegar maður kem- ur inn á meginlandið, er landið svo vötnótt og vötnin svo kvíslótt og vogskorin og full ef eyjum og smáhólmum, að erfitt er að segja, hvort hér er um að ræða land með vötn- um eða haf fullt af eyjum. Milli vatnanna er landið víða vaxið skógum og fullt af klettóttum smáhæðum og ásum. Uandið er hvergi mjög hátt, aðeins nyrzt eru fjöll, sem ná 1100 m. hæð. Sunnan til í miðju landi er lág háslétta, en uiest allt landið er ásótt láglendi. Þetta víðáttumikla, vötnótta, óslétta og skógi vaxna láglendi myndar nokkurs konar brú núlli Austur-Evrópu og Skandínavíuskaga. Einnig að nátt- úrufari og gróðurlagi stendur Finnland mitt á milli Rúss- lands og Skandínavíu. En þjóðin, sem byggir hið undurfagra þúsundvatnaland, er sérstök að máli og uppruna og jafnvel að menningu. Langt austur í Rússlandi, kringum efri hluta Volgu, búa þjóðir náskyldar Finnum. Á íshafsströndum Rússlands og norð- austan til í Úralfjöllum búa einnig finnskar þjóðir. Magy- arar, fjölmennasta og frægasta frændþjóð Finna, býr suður á Ungverjasléttu. Lappar, sem byggja nyrztu héruð Finn- lands og Skandínavíu, tala finnskt mál, en í útliti eru þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.