Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 96

Andvari - 01.01.1940, Síða 96
92 Baldur Bjarnason AXDVARI svo frábrugðnir Finnum að ætla má, að þeir hafi verjð norður-mongólskur þjóðflokkur, sem hafi tekið upp finnskt mál, er Finnar komu austan að. Finnsku þjóðirnar greinast í tvær kynkvíslir eftir málum, hina finnsku og hina úgrísku. Til hinnar úgrísku teljast Magyarar og Vogúlar og Ostjakar nyrzt og vestast í Síberíu, en allar hinar þjóðirnar teljast til hinnar finnsku greinar. Mál þessara þjóðflolcka eru inn- hyrðis náskyld, en ekki hefir tekizt að finna skyldleika níeð þeim og öðrum málum. Sumir telja þó, að finnsku málin séu skyld tyrknesku, en ekki er það sannað mál. En af þessu hefir leitt, að finnsk-úgríslcu þjóðirnar hafa verið laldar til Mongóla, enda þótt þær í útliti beri lítinn keim Asíu-manna. Áður fyrr hafa finnsku þjóðirnar byggt meiri hluta hins núverandi Rússlands, en eftir að slavnesku þjóð- flutningarnir hófust á 6. og 7. öld, hafa þær smám saman runnið saman við Rússa og tekið upp mál þeirra og menn- ingu. Hinar núlifandi finnsku þjóðir eru því aðeins leifar af feiknastórum þjóðbálki, sem áður hefir byggt mikinn hluta Evrópu, en hefir á síðustu öldum runnið saman við aðra þjóðflokka og er nú horfinn að mestu. Því nær allar finnskar þjóðir, sem í Rússlandi búa, eru menningarsnauðar, en Finnlendingar standa í menningu Norðurlandaþjóðunum jafnfætis og eru því ásamt Magyörum og Eistlendingum laukar ættar sinnar. Því af þeim 10—20 þjóðum eru þessar þrjár þær einu, sem náð hafa sama stigi menningar og menntunar og Vesturlandamenn. Finnar eru þó fremstir þessara þjóða í flestu og ber margt til þess og þó einkum lega landsins, þar sem Finnland liggur að hinum hámenntuðu, skandínavisku löndum. Finnland hefir verið byggt i margar árþúsundir. Fornleifafundir sýna glöggt, að strendur þess og eyjar hafa frá ómunatíð verið byggðar norrænum mönnum, sennilega allan tímann frá yngri stein- öld. Verkfæri og búsáhöld og híbýlahættir hafa verið sams konar og í Svíþjóð og beinagrindur og höfuðskeljar, sem fundizt hafa, sýna, að strandabúar og eyjaskeggjar Finn- lands hafa alla tíð verið hávaxnir og grannir langhöfðar af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.