Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 97

Andvari - 01.01.1940, Síða 97
andvari Finnland 93 sama kyni og Svíar, en hvaða þjóðir hafa byggt hinar víð- lendii uppsveitir Finnlands er mönnum hulin ráðgáta. Beina- grindur og fornleifafundir benda til, að þar hafi búið lág- vaxnir stutthöfðar, sem lifað hafa á dýraveiðum. Margir telja, að fólk þetta hafi verið Lappar, en sumir, að það hafi tilheyrt einhverjum eldgömlum nú útdauðum þjóðflokki. Finnarnir sjálfir komu ekki til þúsundvatnalandsins fyrr en á 6. öld e. K. og höfðu ekki numið allt landið fyrr en í byrjun víkingaaldar. Frumbyggjar landsins hurfu brátt úr sögunni og blönduðust saman við Finna, nema íbúar skerjagarðsins, sem sökum sambandsins við Svíþjóð gátu haldið tungu sinni að mestu. Innrás Finna var mjög friðsamleg, næstum án styrjaldar og blóðsúthellinga, og mátti því frekar heita Iand- nám en innrás, enda var mestur liluti landsins óbyggt skóg- arþykkni, sem Finnar fóru að ryðja og byggja á 10. öld. Finnar stóðu á háu menningarstigi, þegar þeir komu austan að Þeir stunduðu akuryrkju og kvikfjárrækt og höfðu fasta bústaði. Þeir greindust í marga ættbálka og smáa og hafði hver þeirra sinn höfðingja, en þeir höfðu enga sameiginlega yfirstjórn og í Finnlandi myndaðist því eklc- ert ríki. Hvaðan komu Finnar? Frá Asíu eða Svartahafslöndum, eða Úralfjöllum? Menn hafa deilt mjög um þetta, en nú eru flestir á þeirri skoðun, að frumheimkynni Finna hafi verið austur við Úralfjöll. Tökuorð í finnskunni sýna, að Finnar hafa allsnemma orðið fyrir áhrifum af írönskum þjóðflokkum, sem hafa búið þar eystra. Finnar hafa snemma á öldum yfirgefið frumheimkynni sín og flutt vestur á rúss- nesku sléttuna, en orðið að hörfa lengra og lengra í vestur- átt undan öðrum þjóðum, unz þeir námu staðar. Það leið ekki á löngu áður sænskir víkingar tóku að herja á strendur Finnlands og setjast þar að hópum saman. En ekki lögðu Svíar Finnland undir sig fyrr en eftir að Svíþjóð var alkristnuð. Eiríkur helgi Svíakonungur fór í krossferð til Finnlands 1150, en í byrjun 13. aldar lögðu Svíar Finn- land algerlega undir sig og kristnuðu það og var Finnland
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.