Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 102

Andvari - 01.01.1940, Síða 102
98 Baldur Bjarnason andvahi Finnum lítið, og mörg héruð, sem áður voru sænsk, hafa tekið upp finnska tungu. Rússastjórn styrkti mjög baráttu Finna á móti sænsk- unni, því að hún leit svo á, að öruggasta ráðið til að halda Finnlandi væri að eyða þar sænskum áhrifum. En Rússar vissu ekki, hvílíkur lífskraftur bjó í finnsku þjóðinni. í Finnland reis brátt upp finnslcumælandi borgarastétt, skip- uð iðnrekendum og stórkaupmönnum, og þessi borgarastétt varð miklu auðugri og harðari í horn að taka en liinar gömlu og hámenntuðu sænsku yfirstéttir. Óhindrað af Rússa- stjórn myndaðist svo í landinu mjög öflug verklýðshreyfing og samvinnuhreyfing. Samhliða þessu döfnuðu vestrænar lýðveldisskoðanir við háskólann í Helsingfors og alþýðu- skólana finnsku. Það var engu líkara en að hið litla Finn- land væri að verða liinu stóra Rússlandi ofurefli i menn- ingarlegu tilliti. Finnskir vísindamenn vörpuðu ljóma vest- rænnar hámenningar yfir hið áður óþekkta land. Tónsnill- ingar eins og Merikanto og Sibelius létu tóna þúsundvatna- landsins með skógunum miklu óma í hljómlistarsölum Ev- rópu. Það er sennilegt, að engin smáþjóð í Evrópu hafi tekið slíkum risaframförum í menningarlegu tilliti eins og Finnar á 19. öld, enda óx þjóðarmetnaður Finna svo mjög, að keis- arastjórninni í Pétursborg fór að standa geigur af. í lok 19- aldar hóf keisarastjórnin mikla herferð á móti finnskn menningu og frelsishreyfingu Finna. Skólum var lokað, reynt var að troða rússnesku upp á finnsku þjóðina og svipta finnska þingið öllum ráðum. En Robrikoff, landstjón keisarans í Finnlandi, ríkti um aldamótin sem einvaldur væri. En þegar Rússar biðu ósigurinn mikla fyrir Japönuin 1904—1905, losnuðu úr læðingi öll þau byltingaröfl, seiu til voru í Rússlandi. Allt komst í uppnám og að lokum hófst borgarastyrjöld. Að vísu tókst keisaranum að friða landið, en á meðan á óeirðunum stóð í Rússlandi, notuðu Finnar tækifærið og rifu sig undan kúgunarvaldi keisarastjórnar- innar. Robrikoff hafði verið myrtur, þegar fyrstu fregnirn- ar bárust til Finnlands um ófarir Rússa í Asíu. Síðan þving'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.