Vaka - 01.07.1927, Side 87

Vaka - 01.07.1927, Side 87
[vaka] BAUGABROT. 293 á litið. Vatnið, sem gyrti húsin og búðiínar í Lundún- um, hefir ef nokkuð var aukið á töfra þeirra og furðu- fegurð. Því að eins og katólski presturinn í sögunni sagði: ,,Vín er gott með hverju sem er nema vatni“, og eftir likri reglu er vatn gott með hverju sem er nema vini. [Eftir G. K. Ghesterton. — G'. F. þýddi.] MÁLAÐ ANDLIT. Um daginn hitti ég á götu unga slúlku, sem mér fyrir skemmstu hafði virzt hreinn og beinn telpu- hnokki. En frá því síðast, er ég sá hana, hafði hún tekið þetta líka litla stökk, sem manni þykir svo undra- vert og kemur manni i hálfgerð vandræði, frá stálpuðu barni til fullkomins kvenlegs þroska. Það hefði ekki þótt neitt undarlegt, þó ég hefði kysst hana á götunni, þegar ég sá hana siðast. En nú datt mér ekki frekar í hug að kyssa hana en að blístra yfir þvera götuna til biskupsins af Kantaraborg, ef ég hefði séð þeim höfð- ingja bregða þar fyrir. Var líkast því sem hún hefði þanið vænginn og væri flogin burt úr hreiðrinu. Hún var nú ekki lengur barn; hún var fullorðinn kvenmað- ur. Ég var að reyna að haga orðum mínurn, þó mér tíekizt það hálf-klaufalega, eftir hennar nýja manni; og þegar við skildumst, tók ég heldur dýpra ofan en ég er vanur. En það, sem mér þótti markverðast við stúlkuna og kom mér til að l'ara að skrifa um hana, var þó þetta: ég sá, að hún hafði inálað sig í framan og inélað á sér andlitið. En sé það nokkuð, sem ég hefi fullkomna and- styggð á, þá eru það máluð andlit. Þetta verða menn auðvitað að gera, þegar þeir eru á leiksviðinu. En leik- sviðið er líka heimur ímyndunarinnar og þar verður konan jafnvel stundum, þótt hún sé komin undir sex- tugt, að láta lita svo út sem hún sé ekki mikið meira en 17 ára. Og það er engin tilgerð í þessu. Það er bein- línis skylda hennar samkvæmt þvi hlutverki, sem hún leikur, hvort sem henni nú er það ljúft eða leitt, rétt eins og við hver fyrir sig verðum að rækja köllun okk,- ar. Ég vildi t. d. gjarna, að ég þyrfti ekki að skrifa þessa grein mína af þvi, að veðrið er orðið svo gott sem það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.