Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 12

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 12
, 0* 8* SMÁSAGA TEIKNING: BALTASAR. Núna fer að KSa að jólum og daginn fyrir Þorláksmessu eru lið- in sextán ór síðan það gerðist, sem ég' ætla nú að segja frá. Ég sat við að leiðrétta stíla ( vinnuherbergi mínu að afltðandi miðdegi. Þá kom til mín sonur minn, sex ára gamall, og ég sá, að hon- um var eitthvað sérstakt niðri fyr- ir. Jó, líklega hafði mamma hans vísað honum til mín. Oftast var það svo, að vandamálin komust ekki lengra en til hennar, því að ég hafði svo mikið að gera við að sinna börnum og unglingum ann- arra foreldra, að ég mótti ekki vera að hugsa neitt verulega um mín börn. Skrítið! Onei, það var mjög veigamikill þóttur ( afkomu minni og minnar fjölskyldu, að ég kenndi og leiðbeindi bömum annarra. En stundum var það, þegar mamma lenti í vandræðum, að hún vísaði honum til mín — nú, stund- um stóð líka þannig á, að hún hafði svo miklu og margvtslegu að sinna, að henni gafst ekki tóm til nokkurra viðhlítandi úrlausna á vandamálum hans, þv( að þau bar oft bróðan að, og biðlundin hjó honum var yfirleitt ekki mikil. Honum datt afar margt í hug, og það var nú síður en svo, að við, foreldrarnir, gætum gefið svör við öllu eða teldum það meinlaust, sem kvæma. Ekki þar fyrir: Það var ekk- ert illt í því, sem hann hafði hug á, en samt gat það verið mjög hættulegt. Og sumt af því, sem honum fannst engin þörf á að bera undir okkur, en sjálfsagt að koma ( verk strax og honum flaug það hug, kostaði hann allmiklar svað- ilfarir og jafnvel meiðsli — og þau stundum mjög alvarleg. En hann komst furðanlega frá flestum af sínum uppátækjum. Það var nú til dæmis, þegar hann var í sveit: Þá æfði hann sig á þvf að standa upp- réttur á klifberahesti og þeysa yfir stokka og steina. Svo færði hann sig upp á skaftið. Hann tók reiS- hesta í haganum, beizlaði þó, fór á bak þeim, stóS upp og þaut svo yfir landið svo hratt sem hesturinn komst. Og drengnum varð ekkert hált á þessu. . . . Einu sinni datt honum í hug að búa til vél, sem gengi fyrir púðri. Móðir hans bað hann að lofa sér því að reyna það aldrei. Hann hugleiddi málið. Svo sagði hann: — Nei, mamma, ég held ég eigi ekki að lofa þér þessu. — Því þá ekki? — Af því, aS ég verS þá aS halda það. — En þaS er þaS, sem ég vil, elskan m(n. honum kom til hugar að fram- — Jó, en ég veit, að mér Kður 12 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.