Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 19

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 19
 -C> Þorsteinn Ö. Stephensen í skrifstofu sinni i húsi Fiskifélagsins. ^ Lárus Pálsson viS leikstjórn í Landsímahúsinu í gamla daga. Upptaka í Landsímahúsinu: Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Helga Bachmann, Valur Gíslason. búnar að sínum verkum, ef við verðum kannski að byrja klukkan átta. — Það er nokkuð sama. Oftast nær fer mað- ur ósjálfrátt að leggja við eyrun og þá að hlusta og fær samhengið, þótt upphafið hafi farið fram hjá. — Enda hefur útvarpið á undanförnum ár- um og áratugum, — þótt mér sé málið svolítið skylt — flutt gríðarmikið af ágætum bókmennt- um og mikill hluti leikritanna hefur verið vel unninn, svo þau hljóta að hafa verið mikill fengur fyrir almenning. — Hófst flutningur leikrita í útvarpi svo að segja strax? — Já, lítilsháttar. Það var mjög óreglulega fyrst. Við Guðmundur Jónsson og Haraldur Ól- afsson vorum einmitt í gær að glugga ( dag- skrá útvarpsins frá fyrstu árunum. Þar má sjá, að töluvert hefur verið flutt af einum og einum þætti úr íslenzkum leikritum, eða þá útlendir einþáttungar þýddir. Og ekki reglulega, hvergi nærri vikulega. En svo fór þetta f vöxt og nú hafa laugardagsleikritin lengi verið fastur liður* og ég man ekki hve mörg ár eru síðan að byrjað var svo á framhaldsleikritum í miðri viku. Leikritaflutningur ( barnatímum hefur ver- ið heilmikill undanfarin ár. Svo leikritaflutning- ur útvarpsins er alls gríðarmikill. — Það hefur ekki verið talið saman, hve mörg leikritin eru, sem flutt hafa verið? — Nei, það hefur ekki verið talið saman. Það hafa ekki allir hér jafna statistikgáfu, hana vantar alveg í mig. Svo ég veit ekki einu sinni hve margar milljónir mínútna hafa farið í leik- ritaflutning ( útvarpinu frá upphafi. — Framan af hefur allt verið leikið beint. — Allt beint, fyrstu árin, beint út ( bláan eterinn. Og meira að segja oft á tíðum mikil leikrit, því við vorum farnir að leika stór leik- rit löngu áður en nokkurt upptökutæki kom. Og við minnumst oft á það, gömlu leikararnir, sem munum þá daga, hvað það var að sumu leyti skemmtilegur hlutur. Það fylgdi þessu einhver spenna, nervi, sem við köllum. Leikararnir urðu að vera langtum betur vakandi yfir hverju sínu viðbragði, þv( að þá varð ekkert aftur tekið. Síðan upptöku tækin komu, er miklu minni spenna, þv( leikararnir vita, að það er hægt að laga og taka stutta kafla upp aftur. En þetta var skemmtilegt — og gekk furðu vell Svo komu fyrst til sögunnar plötuupptökur; þær útheimtu líka að leikararnir létu sér ekki verða mismæli eða annað, því þá var platan ónýt. Slðan kom þessi svokallaði stálþráður. Til VIKAN-JÓLABLAÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.