Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 16

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 16
FÆÐINQMMUSTERI FRIÐARHOFÐINGJANS- NÆTURGRID. Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á. Þessum kveðskap Betlehemsengla á jóla- nótt hina fyrstu á að hafa fylgt slíkur kraft- ur, samkvæmt helgisögnum, að þá hafi orð- ið alger friður í heiminum — í fyrsta og síðasta sinn í sögunni. Að vísu var sá heirns- friður ekki varanlegur, því hann stóð ekki nema næturlangt, en svo alger var hann, að jafnvel rándýrin fösiuðu til jóladags- morguns heldur en að rjúfa þetta óvænta og einstæða vopnahlé. Raunar er svo að heyra, að betur hafi hér til tekizt en jafnvel Guð þorði að vona, því samkvæmt söngtextanum, sem Lúkas tilfærir, treysti hann sér ekki til aS ábyrgjast næturgrið öðrum en þeim, sem hann hafði sjálfur ,,velþóknun á." Og allir, sem kynnt hafa sér helg fræði, vita hversu erfitt er að gera til hæfis svo vand- látum og mislyndum karaklerum sem guðir eru. En hvað um það, ef við trúum helgisögn- inni, þá var þetta örstutta vopnahlé í mann- heimi og dýrheimi engu að síður mesta afrek í þágu heimsfriðarins, sem nokkurn tíma hefur verið unnið. Því er ekki að undra, þótt jólanóttin hafi í hugum kristinna manna verið nátengd friðarhugsjóninni, von sár- þreytts og stríðshrjáðs mannkyns um þann frið á jörðu, sem niðurrifseigindir þess hafa til þessa gert að engu og munu sjálfsagt að eilífu gera. Eitt frægasta dæmið um ótrúleg áhrif hugmyndarinnar, sem bundin er einu friðarnótt mannkynsins, er atburður sá í fyrri heimsstyrjöld, þegar hermenn Vestur- veldanna og Þjóðverja á vesturvígstöðvunum hættu allt í einu — ósjálfrátt, að því er virtist, og samkvæmt einskonar eðlisávísun U VIKAN-JÓLABLAÐ Margir hafa heyrt getið um Krímstríðið, ægilegar þjáningar hermannanna, sem dóu eins cg flugur í skotgröfunum úr hungri, kulda og drepsóttum, Flor- ence Nightiingale, „konuna með lampann", sem bauð öld sinni byrginn af ó- trúlegu þreki og gerbreytti viðhorfum manna til sjúkrahjálpar. Aðrir hafa lesið Sevastópól-sögur Tolstojs eða ljóð Tennysons um áhlaup léttu brígöð- unnar. Hitt vita færri að stríð þetta er sérstætt að því leyti að neistinn, sem tendraði bálið var deila tveggja af stærstu kirkjudeildum heims um ráðin yf- ir fæðingarstað friðarhöfðingjans og jólabarnsins í Betlehem — musteri því sem tileinkað er helgustu von kristinna manna um frið á jörðu. DAGUR ÞORLEIFSSON TÓK SAMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.