Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 104

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 104
 HMV * put quality first HIS MASTER'S VOICE SJÓNVÖRPmeðl9"og 23" skermi. Erlendis eru . sjónvörp þessi þekkt fyrir úrvals gæði. Hérlendis eru þau ekki síður þekkt fyrir lágt verð. Sjónvörp með 19" skermi kosta til dæmis kr. 13.350.oo. FÁLKBNN HF. Hljómplötudeild kannske báðir fengið að vera hér alltaf? Martha Hart skaut upp kollinum fyrir aftan þá og tók .um höndina á Jamie og leiddi hann að stiganum. — Má Um lelö og jólahátidin gengur i garö, yiljum vér minna á nauösun heimilis trijggingar. Gleðileg jól, gæfurikt komandi ár! D^BEE^BÍl ^ BigBElEiafíg; ALMENNAR TRYGGINGAR MF POSTHUSSTHÆTI 9 SlMI 17700 g ég sofa hjá Paddy? spurði hann vongóður. — Alls ekki. Martha hjálpaði honum úr frakkanum. — Almátt- ugur, hvað er að sjá þig! Hún hallaði sér fram og skoðaði buxnarass hans. — Saztu uppi á þreskivél? Jamie roðnaði. — Ég var bara að renna mér. En ég er með aðr- ar buxur í töskunni. Hann tók til óspilltra málanna að lýsa því sem hann hafði tek- ið sér fyrir hendur, meðan Martha næstum ýtti honum upp stigann og inneftir ganginum. I sama bili lifnaði yfir safn- inu í forsalnum. Á sinn hátt hafði hver og einn hingað til glaðzt yfir návist Jamies, því hann gaf þeim tækifæri til að átta sig og koma fyrir sig orði. Martin Westbury varð fyrstur til að rjúfa þögnina. Hann gekk inn í skin lampanna báðum megin við eldstæðið. Hann neyddi fram bros; grá, þreytt augun, mött af ótta og örvænt- ingu, fundu og héldu augnaráði Adrienne með gegnumþrengj- andi ákalli. — Það er allt í lagi, sagði hann. — Enn er ég ekki dæmdur afbrotamaður. Hélztu að ég yrði ákærður? — Ég vissi ekki hverju ég átti að trúa, svaraði hún hreinskiln- islega. — Það undrar mig ekki. Ég vissi ekki almennilega hverju ég átti að trúa sjálfur. Hann gekk nær henni, en bar sig ekki til að snerta hana. Hún velti því fyrir sér hvort hann aetti erfitt með að halda aftur af sér eða hvort hann fyndi enga þö'rf til þess lengur. Hún horfði á hann en undraðist ekkert lengur. Fyrir sitt leyti vissi hún að hann þurfti ekki annað en taka hana í fang- ið, og efi og ótti síðustu klukku- tíma myndi gleymast í vissunni um líkamlega þörf hans fyrir hana —en það var meiri þörf sem varð að vera. Hann þarfn- aðist þess að hún tryði á hann. Hann þarfnaðist þess að skiln- — Nú er komið að mér .... Hvernig væri að ég fengi ofurlitla viðbót við matarpeningana, meðan þú ert svona glaður og gjöfull? 104 VIKAN-JOLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.