Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 11

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 11
Híólaljugtekja E§iir: Sigurð ‘Ureiðar. Á fæðingardegi frelsarans kom engill til fjárhirða, er voru að starfi sínu á völlunum við Bayt Lahm (Betlehem), frægt þorp sem nú er í hönd- um hers ísraels, og sagði: Ég boða ykkur mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum, því yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lof- uðu guð og sögðu: Dýrð sé guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á. Þessi fallega helgisaga er í rauninni grundvöllur kristinna jóla. Frá því að sögur hófust, hefur mannkynið dreymt um frelsi og frið. En hvað ejgum við íbúar lreimsins að gera, til að guð í upphæðum fái á okkur þá velþóknun að veita oklcur frið? Allt frá því að kristin trú fyrst kom fram, heíur ófriður elt og ógnað mannkyninu, engu síður en fyrir þann tíma. Fengu hinir fyrstu kristnu söfnuðir frið? Voru þeir ekki hundeltir og ofsóttir og' voru ekki kristnir menn drepnir fyrir þá sök eina að trúa á Krist og kenningar hans? Síðan eru margar aldir, og lcristin trú liefur tekið ýmsum breytingum. Kaþólskir skiftast í tvo hópa og Lúter og Kalvín ollu siðaskiftunum. Og fleiri deildir eru til, sem iðka sína guðsdýrkun hver á sinn rnáta eins og þessar fjórar. Enn er ekki kominn friður á jörðu. Er eitthvað bogið við trúariðkarnir okkar, eða hvers vegna kemur ekki friðurinn? Kannski erurn við ekki nógu glöð í trú okkar. Eða er ekki undarlegt, hve kristin trú, ekki sízt í okkar lútersku mynd, er döpur? Hvenær er glatt yfir guðsþjónustu í okkar kirkjum? Ekki einu sinni á jólunum, sem þó eru öðrum liátíðum kirkjunnar fremur tími fagnaðarerindisins. Þau eru til minningar um fæðingu þess manns, sem síðar lét krossfestast til þess að þú og ég hlytum fyrirgefningu syndanna og eilíft líf. Og hvenær gerist það í okkar daglega lífi, að við setjum upp hátíðlegan, jafnvel mærð- arlegan sorgarsvip, er hraust og fallegt barn fæðist? Á ekki fæðing Krists líka að vera gleðiefni? í vitund íslendinga liafa jólin frá upphafi kristni verið hátíðlega á tvenn- an liátt: Vegna fæðingar frelsarans, en einnig vegna þess, að á jólunum er sólin á ný tekin að hældca sinn gang, skammdegið er enn einu sinni á undan- haldi en birta og ylur að nálgast. Þess vegna erum við glöð og þess vegna brosum við, það á ekki við að vera dapur og sorgmæddur. Gæzkan er fylgi- nautur gleðinnar. Skyldi það ekki vera gleðin í trúnni, sem okkur skortir til að verða velþóknunar verð? Og einmitt þetta er íólgið í óskinni, sem við berum fram hvert við annað á ljóssins hátíð, jólunum: GLEÐILEG T Ó L!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.