Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 95

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 95
drykki þá ekkert sterkt. Það er þitt verk Adrienne, og ég má til með að segja að ég er ánægð- ur með það. Það gerir ekkert til með mína hálfpotta, en Martin er of ungur og gáfaður til þeirra hluta. Ég reyndi að gera honum skiljanlegt, að hann væri á rangri hillu, en hann er erfiður oft og tiðum. Það varð að vera kona sem kæmi honum á rétta sporið. Hann varð djúpt hugsi um stund og tók ekki eftir augnagotum vinkvennanna. — Konur eru merkilegar ver- ur, hélt hann áfram. — Þær verða ástfangnar af karlmönn- um, vegna útlits, skapgerðar eða einhvers dularfulls eiginleika, en þær hafa ekki fyrr krækt í hann, en þær byrja að breyta honum. Þær hætta ekki, fyrr en þær hafa mótað hann eftir sínu eigin höfði og að lokum er ekki snef- ill eftir af þeim manni, sem þær upprunalega urðu ástfangnar af. — Þú meinar þetta ekki í raun og veru, sagði Adrienne. — Þetta jafngildir því að halda því fram, að allir menn séu vilja- lausir og hafi ekkert bein í nef- inu, séu í kvennahöndum eins og mjúkt vax. Læknirinn baðaði út höndun- um. — Já, erum við það ekki? Ég hef aldrei haldið því fram, að konur séu hið veika kyn. Martin hefur breytzt síðan það rann upp fyrir honum, að þú vildir eitthvað hafa með hann að gera. í sama bili hringdi síminn. — Ef það er til mín, þá er ég ekki við, sagði hann við gestgjafa sinn. — Martha hefur fengið sín fyrirmæli, róaði Adrienne hann og brosti dauft. — Ef ég þekkti þig ekki betur en svo, myndi ég halda að þú værir harðsoðinn níu-til-fimm-læknir, sem gefur skít í sína sjúklinga. — í kvöld svíkst ég um. í augnablikinu er ekkert alvar- legra í sveitinni en giktin í Dan Lamberts, og hann hefur sjálfur búið til jurtabakstur á sig síð- ustu fimmtíu árin. Dyrnar opnuðust og þau snéru sér spyrjandi í átt til Mörthu. Hún leit ákveðinn á dr. Spencer. — Það er Tyson lögregluþjónn, á lögreglustöðinni. Joe Hackett gaf honum upp hvar þú værir. — Hvað vill hann? — Hann segir að þetta sé mikilvægt og áríðandi. Hann virtist órólegur. Það er í sam- bandi við slys í nágrenni við Shinglers. — Sumir geta aldrei sýnt var- kárni. Laugardagskvðld og allt svoleiðis. Spencer ýtti stólnum aftur á bak og snaraðist yfir gólfið. Martha fylgdi á eftir honum, sýnilega fegin að mega hverfa. — Við skulum fá okkur kaffi frammi í forsalnum, stakk Julie upp á. — Martha vill áreiðan- lega komast til að taka til hérna. JfenWOOd strauvélin fl^V' ¦. ,V;,;.v.-.,- ¦!!:!^:;;:;;:r^ri!:';'';. -ítfM —T- ' Vikuþvottinn. lök, samgurver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. cr nú hægt að strauja á örskammri stund. Þér setjist við vélina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood strauvélin losar yður við allt erfiðið, sem áður var. Á stuttum tíma komist þér upp á lag með að sirauja skyrtur og annan vandlncðfarinn þvott vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur st;crri stykki cr hægt aiV stiaiija án allra vand- kvæöa i Kenwood strauvél- inni, scm cr með 61 cm valsi. I»ér gelið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood strauvélinni eins og fullkominn fagnaður. Verð aðeins kr: 5.350. Viðgerða- og varahlutaþjónusta 8t/'••V jfc: Yður eru frjálsar hendur jfjgg/ við val og vinnu 21240 Jfekla Lougavegi 170172 Klukkan er rúmlega níu. Ardienne hafði sterkt hug- boð um, að það væri eitthvað meira en slys, sem hafði kallað lækninn í símann. Þegar hún og Julie komu fram í forsalinn, var hann þegar kominn í frakkann. ¦— Það hefur fundizt konulík í fljótinu við Harpers Mill, sagði hann alvarlegur. — Tyson segir að hún sé Ijóshærð, um þrítugt og klædd hvíttri kápu. Grænum Faser Voga hefur verið lagt á brúnni. Þetta minnir sterklega á konuna dularfullu, frá því fyrr í kvöld, finnst þér ekki? spurði hann Adrienne. Hún beit sig í neðri vörina, og fann að hún fölnaði. — Það get- ur ekki verið hvíslaði hún mátt- vana. Læknirinn varð athugull á svipinn. — Undarlegt. Þú virtist hálf hrædd, þegar þú sást hana niðri í þorpinu. Veiztu hver hún er? — Nei, mér hefur missýnzts, svaraði hún fljótmælt. — Ég sá hana ekki vel. Það var tekið að skyggja. Ég sá ekki framan í hana, en á bakið minnti hún mig á ákveðna manneskju, sem ég hef hitt. Spencer kinkaði kolli, en hann virtist hafa einhverjar efasemdir um kunningsskap Adrienne við þá konu. Hann hneppti frakkann Alll fyrip yngstu kynslóOina NÝJUNG NÝJUNG Hárkollur, 4 hárgreiðslur og litir og háhælaðir skór í mömmuleikinn. LeikfangaúrvaliS er í FÁFNI Klapparstíg 40, sími 12631. *"^-^-~*~^-^^-**^-^^.^-^^-it VIKAN-JÓLABLAÐ 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.