Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 102

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 102
r OSRAM SKEMMTILEGT HEIMILI SKEMMTILEG LÝSING NOTIÐ OSRAM ELAN - TYROLIA - TOKO eru heimsþekkt merki í skíöaheim- inum. Elan er ein stærsta og nýtízkuleg- asta skíðaverksmiðja í heimi. Elan skíðin eru framleidd úr góðu efni, en verðið er mjög hagkvæmt vegna hinna miklu framleiðslu í ný- tízku verksmiðju. PIONER samanlímd barnaskíði með plastbotni. JET ungl. og full. skíði með plastbotni og stálk. á aðeins kr. 1095. ATTACHE hickory-skíði kr. 1980,oo. TYROLIA gorma- og öryggisbindingar. TOKO skíðaáburðinn nota margir beztu skíðamenn heims. Póstsendum Laugaveg 13. Kaupið góða vöru á góðu veiði. Verzlíð þar sem hagkvæmast er. Verzlið þar sem úrvalið er. ^.^^¦^^^* svo fast um stólarmana að hnú- arnir hvítnuðu. — Þú hefur betri aðstöðu en ég, Sophia. Vitneskja mín um hegðun Martins hefur verið harla óljós, þangað til í dag. — Ekki hvað snertir ást hans, svaraði Sophia með þunga. Adrienne beit á vörina. Augu hennar fylltust af tárum og kjökrandi fól hún andlitið í höndum sér. Sophia horfði á Jul- ie sem sat eins og steinrunnin. Næstum ómerkjanlegur hhykkur á silfurgráu höfðinu vakti hana til lífsins. Hún reis undir eins á fætur og gekk til Adrienne, tók hendurnar varlega frá andliti hennar og klappaði henni var- lega á axlirnar. — Elskan mín, ekki gefast upp núna, Adrienne. Þetta verður alít í lagi. Hún beygði sig og þrýsti höfði vin- konu sinnar að sér. —• Frú March hefur rétt fyrir sér. Martin frem- ur engin heimskupör. —- Auðvitað ekki, greip Sophie fram í. Þú dregur fyrirvaralaust ályktun að drukknun Caroline hafi ekki verið slys. Hún hefur greinilega gengið ein eftir stígn- um meðfram ánni og hrasað. — Burtséð frá þeirri óheppilegu til- viljun að Martin var í nánd, að leita að Jamie, er ég viss um, að það er til fullkomlega eðlileg skýring á því sem kom fyrir Caroline. Það er möguleiki að annaðhvort hafi hún ekki kunn- að að synda, eða rekið höfuðið í, þegar hún féll í vatnið. Það eru býsna mörg ár, síðan ég hef kom- ið niður að myllunni, en það man ég vel að það var anzi djúpt undir brúnni. Adrienne hugsaði um þetta þögul um stund. — Setjum svo að þú hafir rétt fyrir þér, byrj- aði hún svo hægt. — Og þetta hafi verið raunverulega það sem gerðist við Harpersmylluna. — Hversvegna heldur lögreglan þá í Martin? Þeir myndu aldrei halda honum svona án gildrar ástæðu. —• Árans þorskhausinn hann Tyson hefur ekki haft neitt skemmtilegra að fást við en stuld á tveimur hænum, frá Dan Lambert, síðustu fimm árin. Nú hefur hann látið dramatíkina hlaupa með sig í gönur, eftir því sem Jan segir, en leyfum Tyson að vera svo spenntum sem hann vill. Þeir geta ekki haldið Mart- in á lögreglustöðinni af grunin- um einum saman. Hann hefur sennilega verið beðinn um að staðfesta af hverjum líkið sé og spurður hvort hann viti hvað Caroline Wyndham var að gera - í Cropton Abbey í kvöld? — En ef hann getur ekki svarað því? — Ég held hann geti það. •— Shopia March hallaði sér aftur á bak og kveikti sér rólega í sígarettu. — Martin sagði mér það sjálfur að hann hefði ekki vitað að Caroline væri í þorp- 102 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.