Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 41

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 41
 «M.^*--------,—,—~~----------7 -.. -------- Svefnsófi - Svefnfi Belle - Belló Þennen tveggja sæta sófa er hægt að stækka í eins manns svefnsófa með því að draga út annan arminn og leggia aðra pulluna við. Sængur- fatageymsla er undir dýnunni. Hægt er að fá 3ja eða 4ra sæta sófa. ÚTSÖLUSTAÐIR: Kjörhúsgögn, Selfossi, Marinó Guðmundsson, Vestmannaeyjum. Eftir að s|ónvarpstæki komu inn ó heimilin hefur mikið mætt á sófa- settinu og sérstaklega örmunum. En Belló sófasettið er með heilum teakörmum og varna þess vegna áklæðinu frá sliti. Hægt er að fá stóla í stll. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134. — Sími 16541. Vcl sagða sögu Framhald af bls. 23. Þessum orðum fylgir góðlegur, glaðvær drengjahlátur. — Mennirnir eiga erfitt með að átta sig á sjálfum sér, held- ur Gunnar áfram. — Sé hlut- laust á málin litið, hlýtur hver og einn að sjá að maðurinn er einhver versta og grimmasta ó- freskja jarðarinnar. Þar sem önnur rándýr drepa aðeins sér til lífsframfæris, drepur maður- inn sér til gamans. Helgi lífsins er þó tæpast bundin við mann- kindina eina saman. Ég fyrir mitt leyti hallast á sveif með laxinum fremur en hetjunni með öngul á stöng. Að drepa fugla og fiska sér til dægrastytt- ingar finnst mér auðvirðilegt at- hæfi. Mannaumingjarnir gera sér naumast grein fyrir hvað þeir aðhafast. Raunar gætir skammsýninnar á fleiri sviðum. Enda svo komið, að til þess að geta tórað á hnattkúlunni telur þessi vitvera sig þurfa að eitra jafnvel fyrir sjálfa sig — ef svo mætti segja. Loft er lævi blandið meira en í orði kveðnu nú orðið, og hið sama gildir um vatnið sem við drekkum og jafn- vel gróðurmoldina. Megnið af þeirri fæðu sem við leggjum okkur til munns hefur verið í nánd við ólyfjan. Sérfræðingar á því sviði staðhæfa að hver siðmenntaður maður hýsi eitr- aðan merg í beinum. Guð alls- herjar hefur af sinni eindæma náð gefið mannskepnunni greind til að skynja þetta, og þarf því meira en litla andlega eymd til að hegða sér eins og fáráðlingur. Eitthvað verður að breytast, eigi það að verða mannkynið, sem að því stendur, að umturna örþjáðri og rán- nýttri vistarveru nútímamanns- ins í þann sælureit, sem efni standa til, væri vel að verið. — Látum okku nú sjá, Borg- arættin. Með henni sóst þú í gegn, eins og sagt er á slæmu máli? — Jú. Og í byrjun næsta árs er von á nýrri útgáfu hjá Gyld- endal. Af því tilefni sendu þeir mér eintak til yfirlits. Danska útgáfan stendur nú á fimmtugu og vel það, svo ég tók mig til og lagfærði hitt og þetta. Það er heilmikið starf. Þetta var ungs manns bók. Málarinn á hægara um vik, langi hann til að gera betur — annað léreft á trönurnar er allt og sumt, og svo geta menn borið saman. — Þú laukst þeirri bók fyrir fyrri heimsstyrjöld, í veröldinni sem var og Stefán Zweig sá svo ÞAB GEHIB AUGA LEB) Aö liðinni jólahátíð er skynsamlegt að kaupa megrunarkexið LIM MITS og TRIMMERS, sem fæst í öllum lyfja- Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. - Sími 24418 búðum. Þér getið valið um kremkex, smurkex og ískex - allt Ijómandi bragðgott. liSNACXBISCUÍÍS i| roasiM3eRe VIKAN-JÓLABLAÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.