Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 48

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 48
Jólagiaiir barnanna Framhald af bls. 13. — Mamma sagði, að ég skyldi tala við þig. Jú, jú, fyrst mundi hann hafa farið til hennar. — Er það. . . . ? — Pabbi! Hann gat ekki beðið lengur, greip fram í fyrir mér. — Mamma og amma — jó, og allir — segja, að Jesú þyki vænt um börn- in. — Jó, þú manst eftir sögunni, einhver vandræðatilfinning, svona fyrirfram, því að mér var vandara um Jesú heldur en Adam og Evu. Nú kom: — En pabbi, ef Jesú þykir vænt um börnin, því lætur hann þau þá ekki öll fá jólagjafir? — Hann lætur mömmu þeirra og pabba gefa þeim þær. — Nei, ekki alltaf . . . ekki all- ar mömmur og alla pcibbo. — Nú, af hverju segirðu það? — Ég veit, að börnin hérna á Holtinu fá hreint engar jólagjafir — ekki minnsta kosti neitt, sem gaman er að — kannski eitthvað, börnin Kka hafa jólagjafir? Drengurinn varð hugsi. Síðan hristi hann höfuðið. — En það er nú annað. Það er alveg rétt hjó Jesú að láta pabba og mömmu gefa mér og Siddu jóla- gjafirnar — og eins pabba og mömmu Dísu gefa henni,, því að manni þykir ekki nærri eins vænt um jólagjafirnar, sem maður fær fró öðrum — ekki mér, ekki heldur Dísu, segir hún — jú, næstum því eins fró afa og ömmu . . . kannski. Eg glápti út í glugga. Helzt vildi ég ekki þurfa að fara út í neitt, sem gæti skapað nýja erfiðleika — Samt fáum við jólagjafir, og við eigum falleg föt. Hana nú . . . skyldi hann nú komast inn á einmitt. . . . ? — Þið eruð nú ekkí nema tvö, en þar sem eru mörg börn, eins og á Holtinu og hjá Elliða, þar þarf svo mikið bæði fyrir fötum og eins ( jólagjafir. Þögn. Síðan: — Þó ó Guð ekki að lóta fótækt fólk eiga mörg börn — ekki svo mörg, að Jesús geti ekki látið pabba þeirra og mömmu gefa þeim eitthvað skemmtilegt á jól- unum. -Paó er sama ** ____—hver sidd Jqólsins er... cléfilé 30-50Den PÖRHALLUR SIGURJQNSSQN simi 18450 Pingholtsstr. 11. sem hún amma þín sagði þér á jólunum í fyrra? — Þegar hann vildi láta börnin koma til sín? Jú, ég man eftir henni. Þögn. Hvað skyldi nú koma? — Maður var ýmsu vanur. Þegar drengurinn byrjaði ( skólanum haustið áður, spurði mamma hans, hvort hann myndi eftir nokkru, sem kennarinn hefði sagt honum. — Jó, hann var að segja okkur fró manni og konu, sem voru að stríplast allsber úti í blómagarði, — og svo var einhver ormur, sem fór að tala við konuna. Ég held hann hafi nú bara sagt þetta að gamni sínu, kennarinn. Við fórum líka að hlæja. Þetta var svarið, sem mamma fékk þá, og maður gat við ýmsu búizt — alveg eins núna. Það lá við, að það færi að vakna hjá mér 48 VIKAN-JÓLABLAÐ sem þau þurfa og við Sidda litla fóum líka — fyrir utan iólagjafirn- ar á ég við. — Er það? sagði ég, var hættur að vinna, sagði þó ekki meira en þetta, — nei, ég vildi nú sjá, hvað setti. Svona vandamól varð helzt að leysa á jákvæðan hátt. — Já, já, það er alveg hreint satt. Hann sagtSi mér það hann Biddi á Holtinu. — Þau eru nú svo fátæk pobbi hans og mamma, og. . . . — Já, en það er fleira fátækt fólk; þau fá þá líklega heldur ekki neinar jólagjafir, börnin hans Ell- iða þarna uppfrá, þessi hroðalega mörgu börn, því að pabb! þeirra er á bænum — það er bæjarstjórn- in, sem lætur hann hafa mat og peninga.... — Kannski bæjarstjórnin lóti þá fyrir drenginn. Það var til dæmls fótækt eins og gnægð annars, — það yrði nú meira vandamálið fyr- ir honum, þegar hann á annað borð sneri sér að þv(. Bezt væri, að hann fyndi einhverja úrlausn siálfur. — Hann var alltaf svo ónægður, þeg- ar honum lánaSlst þaS. Drengurinn stóð þarna við borð- ið hjá mér og góndi út ( loftið, aug- un samankipruð, munnurinn opinn. Nú var þó hugsað. Loks leit hann á mig, — nei, hann hafSi enga úr- lausn fundið. Það var alveg auð- séð. — Eruð þið r(k, þiS mamma? — Nei, það erum viS ekki. Þú veizt, aS okkur vantar oft og t(S- um peninga. — EruS þiS þá fátæk? A — Frekar þa8. — Það held ég, að þú vildir nú ekki, að Guð hefði aldrei látið þau eignast hann Bidda, hjónin á Holt- inu. Hann gretti sig. Þetta fór að verða æðierfitt viðfangs. Biddi var einmitt sá drengur af jafnöldrum Nonna litla, sem hann virtist ætla' að verða einna samrýmdastur. Nonni var I frakka og með trefil og vettlinga, en hafði kastað húf- unni sinni á borðið. Nú leit hann á hana, greip hana síðan, velti henni fyrir sér dálftið vandræða- lega. — Heyrðu, pabbi! Hann skotraði til mín augunum. — Heldurðu, að þið séuð . . . þið mamma séuð svo KtiS fátæk, að þið gætuð kann- ski lófið pabba og mömmu hans Bidda fá peninga fyrir jólagjöfum? Framhald á bls. 65.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.