Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 90

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 90
Modess „Blue Shield" eykur öryggi og hreinlæti, því blá plasfhimnan heldur bindinu rakaþéttu að neðan og ó hliðunum. Bindið tekur betur og jafnara raka og nýtist því fullkomlega. Silki- mjúkt yfirborð og V-mynduð lögur> gerir notkun þess óviðjcfnanlega þægilega. Aldrei hefur bindi verið gert svc öruggt og þægilegt. Modess DÖMUBINDI Einkaumboð: GLÖBUS h.ff. með úrslitin og Frakkar. En þátt- taka þeirra í ófriðnum hafði þó orðið til þess, að Florence Night- ingale fékk þau tækífæri, sem hún þurfti til að koma af staS þeirri byltingu í sjúkrahússmál- um, er breiddist síðan út um heiminn og kom á þeim hollustu- háttum, er öllum þykir nú sjálf- sagt að viðhafa á spítölum. Áhrif- um Nightingale var það líka að þakka, að stétt hjúkrunarkvenna hófsl til þeirrar virðingar, sem hún nýtur enn í dag. Þótt þjáningar og dauði tug- þúsunda á vígvöllunum á Krím væru ekki beint í stíl við boð- skap jólabarnsins frá Betlehem, þá var síðasttalin niðurstaða ó- friðarins óneitanlega í anda þess. SIGMAR & PALMI Hverfisgötu 16A, sími 21355 Laugaveg 70 - Sími 24910 Framhald á bls. 33. um, ég þarf að tala við ykkur. Það fór kliður um áhorfenda- skarann. Einhver hló. Modesty sneri sér við eins og köttur og starði á þvöguna með hörðum, pírðum aug- um. Hún gladdist þessu tækifæri en á andliti hennar var ekkert að sjá nema reiði. - Hver hló? Það var næstum eins og skóla- drengjaleg skipting augnaráða í hópnum og svo sagði dökkur, feit- laginn maður með kringlótt andlit, óöruggur með miklum hreim. — Eg bara hló. Það er allt og sumt. - Hlóstu að Brunig? Augu henn- ar voru eins og svartir kolamolar með köldum logum reiðinnar. Hún leit til hliðar og sagði við engan sérstakan: — Sækið fötu af vatni og handklæði. Fljótt. Maður nokkur kom fram úr hópi óhorfenda og fór inn í braggann. Mínútu síðar kom hann aftur með vatnsfötu. Annar maður hafði farið inn og sótt handklæði. Það var al- ger þögn meðan hún beið. Modesty horfði ó meðan án afláts á þann með kringlótta andlitið. Hún rennvætti .handklæðið og laut yfir Brunig. Hún velti honum á bakið. Með hörðum, en ekki hörkulegum hreyfingum, þurrkaði hún honum í framan með renn- blautu handklæðinu og þreifoði ó öklanum á honum. Hann lyfti höfð- inu og starði ó hana tómur í aug- unum. - Ég held að það sé ekki stór- kostlegur skaði skeður. Það var engin ásökun í röddinni. — Stattu upp og reyndu fótinn, Brunig. Hann hafði enga baráttulöngun. A andliti hans var aðeins óvissa og ofurlítil tortryggni. Hægf reis hann á fætur, reyndi fótínn var- lega í fyrstu, gekk síðan fóein skref aftur á bak og ófram og stalck að- eins við. - Jæfa? Hann leit á hana. Tortryggnin var nú ó undanhaldi og eftir var aðeins óvissan. — Þetta er ekki slæmt, sagði hann hægt. — Bróð- um allt ( lagi. Hún sneri sér að feita mannin- um. — Þér fannst þetta hlægilegt, sagði hún. — Vilt þú berjast við Brunig? Hann hikaði og hristi svo höfuðið. - Allt í lagi þó. Hlæðu þá ekki að þér betri manni aftur. Um leið og hún gekk í áttína að bragga- dyrunum, sá hún útundan sér and- litlit Brunigs. Hann var ennþó móð- ur, en það var enginn óvinur ( honum lengur. Hún hafði steypt honum af stóli sem flokksstjóra, en komið í veg fyrir að hann yrði út- lagi; næst henni var hann ennþá 90 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.