Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 94

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 94
Raðsófasett Bóistrarinn býður aðeins smekklega og vandaða vöru á hagkvæmu verði. Bólstrarinn Húsgagnvinnustofa — Hverfisgötu 74 — Sími 15102 Konica iKonica iKonica Konica Konica Konica Konica Konica klonica Konica Konica iKonica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica KONICA EE MATIC me8 sjálfvirkum liósmæli — ekki er hægt a8 hleypa af nema nægileg birta sé fyrir hendi. KONICA AUTO S2 sjálfvirk — e8a ekki sjalfvirk. Cd-S Ijósmælir, traust — auSveld í notkun. KONICA AUTO SE me3 rafmagnslokara. Taka má 20 myndir í hvelli án þess a8 snúa filmuna áfram me8 handafli sjálfvirk — úti sem inni me8 leifturljási. FÆST UM LAND ALLT AUSTURSTRÆTI LÆKJARTORGI — Þú ert orðin föl og mögur, sagði læknirinn og brosti breitt, um leið og hann tók um úlnlið hennar með þumal og vísifingri. — Hm, datt mér í hug. Ójafn æðasláttur. Ég skal gefa þér lyf- seðil upp á bætiefni og léttan matarkúr. Inn í bílinn með þig, ég ætla að ná í vín. Þannig hvarf hann inn í The Lame Duck og kom þaðan skömmu síðar með pakka undir handleggnum. — Jæja, þá er allt tilbúið, muldraði hann ánægður og þrýsti sér und- ir stýrið. — Ertu nú viss um, að þú gerir þig ekki óvinsælan? spurði Arienne. — Skítt með það, Jessiop heldur við virðingu fjölskyld- unnar, þangað til ég skýt upp kollinum á ný. Ég bað Joe Hackett að hringja heim og láta vita hvar ég væri. Kannske rek ég hausinn inn í klúbbinn seinna. Hann hallaði sér að farþeganum og bretti frá sér frakkanum. — Miklu seinna. Sjáðu bara, ég er selskapsklæddur. Hann strauk yfir stíft skyrtubrjóstið og blikk- aði aftur. — Verst að ég skyldi þurfa að tefjast þetta. Martha Hart lét sömu skoðun í ljósi, klukkutíma seinna, þeg- ar hún tók diskana af borðinu. — Synd og skömm, að þér skul- ið sitja hér, sagði hún með á- hyggjusvip. — Svona fínn og stífpuntaður. — Kæra Martha. Fyrir mál- tíð eins og þessa ætti maður skilyrðislaust að fara að minnsta kosti í kjól og hvítt. Spencer tók brosandi við kaffinu sínu, um leið og hann kveikti í vindli. Hann andvarpaði ánægður og horfði á Julie Hamilton í gegn- um vindlareykinn. — Þér eruð svo hæg og fátöluð, frú Hamil- ton. — Ég vona, að yður sé ekki ami að mínum búralegu sveita- mannsháttum. Hún leit upp frá kaffibollan- um og brosti dauft. — Nei, alls ekki. Ég var bara að hugsa um Jamie. Hún leit áhyggjufull á Adrienne og mætti rannskaandi augnaráði hennar. Það hafði ekki gefist tími til að skýra Adrienne frá neinu, að heitið gat. Hún hafði ekki fengið tækifæri til að segja henni að Martin hefði verið lengi hjá henni áður en hann fór að leita að syninum. Dr. Speneer klóraði sér á nef- inu. — Sá drengur þarfnast smá- hirtingar við og við, ásamt móð- urumhyggju og leiðbeiningum. Hann leit glettinn á Adrienne. — Þú mátt ekki taka það illa upp, þótt ég segi, að við vonum öll, að þú takir starfið að þér. Hann tók eftir að litarháttur hennar breyttist, en misskildi ástæðuna. — Það eru ekki nema nokkrir dagar síðan Joe Hackett sagði mér, að hann væri nær hættur að rekast á Westbury í The Lame Duck. Bara einstaka sinnum á kvöldin, og hann 94 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.