Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 99

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 99
<* Jk Það er taezt aö nota sér vog- araflið! &&*> — Mennirnir á skemmti- snekkjunni eru að spyrja hvort stjórnborð sé hægra eða vinstra megin! m*- — Þetta er víst nýi taók- m enntaþáttur inn! — Ég mátti svo sem vita að þú eltir mig hingað! af þvottaefni með kvöldblaðinu og þá þurfti hún að ryðja sig með þetta allt. Guð einn veit hvað hún er búin að segja mörg- um sömu söguna núna. — Dámörgum, vænti ég, Mart- ha. Þær dauðhrukku við þegar þær heyrðu rödd Adrienne. Hún stó'ö í dyrunum. RáðleysiS stóð skrifaS í and- liti Mörthu Hart. Þú mátt ekki leggja of mikiS upp úr sveita- þorpaslúSri, Adrienne. Allir þekkja frú Gunther. Hún horfSi biðjandi á Julie Hamilton. — Þetta er rétt hjá Mörthu, sagði Julie. — Mitt álit er að við ættum að halda okkar grunsemd- um fyrir okkur sjálfar fyrst um sinn. Áður en við vitum í smá- atriSum hvað gerzt hefur við Harpers mylluna í kvöld, er til- gangslaust að velta því fyrir sér hvers vegna þessi kona var að spyrja um herra Westbury. Hún gerði vesældarlega tilraun til að brosa. — Ég veit að þér finnst að ég ætti að fara eftir því sem ég sjálf prédika, en á sinn hátt eru fréttir Mörthu ekki sérstak- lega þýSingarmiklar, það eru miklar líkur til að Martin hafi ekki einu sinni hitt . . . ,,gest sinn", en að hann hafi fundið Jamie og verið kominn með hann heim, áður en slysið varð. — Það heldur lögreglan ekki, sagSi Adrienne, með léttleika sem hefði mátt taka fyrir kæru- leysi, undir öSrum kringumstæS- um. — Hann hefur veriS til yfir- heyrslu á lögreglustöSinni í meira en klukkutíma. 15. Julie Hamilton varS fyrri til að ná sér. — Hvernig veiztu þaS? — Jessica var að segja mér þaS í símanum. Það hefur víst verið töluvert uppistand heima hjá Spencer. Frú March er þar líka og hún talaði við Martin, áður en fariS var meS hann á lögreglustöðina. Hún er nú á leiSinni hingað. Þrír langir stundarfjórðungar snigluðust til enda, áður en vin- konurnar tvær í anddyrinu heyrðu bílhurð skellt úti, en hin árvökula Martha var fyrst til að opna dyrnar. Sophia March kom inn og gekk með framréttar hendur þangað, sem Adrienne sat eins og lífvana. — Vertu nú bara róleg, vina min, sagði hún huggandi. — Komið þér sælar frú Hamilton. Ég er sannarlega fegin fyrir Adrienne hönd að hún hefur yður hér. — Hvað gengur á á lögreglu- stöSinni? spurði Adrienne. — Er Martin þar ennþá? — Já, en það er ekki hægt að halda honum þar mikið lengur. Jan er þar líka og hann lofaði að koma hingaS með Martin um leið og lokið yrði við að yfir- heyra hann. Hún þáði feginsam- lega drykkinn sem henni var gefinn. — Æ, þetta var gott. KJÓLEFNI viO allra hæffi og viO öli tækifæri I Strandg rvogwe Skólavórðust. 12 Laugaveg 11 Strandg. 9 Hf. Háaleitisbraut 58 Fyloist meO tímanum. Allar nýjustii oerOir af PIERPONT og FAYRE-LEUBA úrum. Mikið úrval af lóociklukkum — stofuklukkum — eldhúsklukkum (með transistorverki) — tímastill- um — vekjaraklukkum. Góðar og nytsamar jólagjafir. HELGI GUBMUNDSSON Úrsmiour Laugovegi 96 - Sími 22750 (viS hliðina & Stjörnubíói) VIKAN-JÓLABLAÐ 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.