Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 92

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 92
 Demantar Viö höfum úrval af demantshringum á margvíslegu veröi. Lítið á hið fjölbreytta og nútímalega sýnissafri okkar af skartgripum. „Fagur gripur er æ til yndis". ilön Sipunkson SkarUjripoverzlun urlega. — Skammturinn er full lítill fyrir okkur stóru strákana. Það brá fyrir snöggum hlótri, notalegu hljóði. — Eins og með viskíið, sagði hún, — verðið þið að láta það duga. Hún hafði ekki hlegið með þeim og það var ekkert kvenlegt við hana núna. Jafnvel stelling hennar, þar sem hún hallaði sér kæruleysislega upp að braggagaflinum var karl- mannaleg. Þeir myndu sennilega halda að hún væri lesbísk. Það hentaði henni vel. — Láttu einhvern halda á tösk- unni minni inn, Brunig, sagði hún og fór inn í braggann. i 15. Thamar, GerorgíumaSurinn færði riddarann sinn og sagði: — Skák. Modesty horfði á borðið. Hún hafði peð yfir, en fórn Thamars hafði fært honum betri stöðu. Ann- aðhvort myndi hann máta hana [ fiórum leikium, eða hún myndi tapa hrók. — Ég gef þér þetta, sagði hún. Þetta var eitt af mörgum töflum sem hún hafði telft við Thamar síðustu tíu dagana, og enn hafð henni ekki tekizt að vinna. Thamai var meistari. Þetta var seint um kvöld og þai voru í matsal flokksstjóranna. Willie Garvin, tvíburarnir og Sarat vort' að spila póker. Spilið myndi ekk endast lengi — ekki þegar tvíbur- arnir voru með. Þeir sneru sér eins mikið hvor á móti öðrum, sem þei' framast gátu. Hvor um sig hélt varfærnislega á spilunum og gau augunum tortryggnislega ó hinn Bráðlega myndu þeir fara að ríf ast og þá var spilið búið. Brett, Englendingurinn, var kvennabúrinu, sem tók heila álmii af þessari stóru, hrörlegu höll. Hanr it hafði farið með deildina sína út í næturþjálfun og Liebmann fylgd- ist með Delgado var á vakt í eftir- litsherberginu. Karz stóð og sneri bakinu ai glugganum með hendur fyrir afta bak. Hann át ekki í matsalnum, ei stundum á kvöldin, eyddi hann þa' hálfri klukkustund. Af gömlum vanú lét enginn sem hann tæki eftir ná- vist hans. Hann var vanur að standö þarna grafkyrr, nema hvað hanfl vék ofurlítið til höfðinu, þegar hanfl hætti að stara á einn, til þess ai glápa á annann. Að lokum myndi hann skálma út eins og risavaxíð tröll sem skyndilega er blósið lífi í, án þess að segja nokkurt orð. Modesty vissi margt núna, serf hún vissi ekki fyrir tíu dögum. Sum1 hafði hún fengið að vita, annað hafði hún ólyktað. Dalurinn var í austurhluta HindiJ Kush fjallgarðsins, í um það bil fjögur þúsund feta hæS yfir sjóvar- línu. Milli dalsins og sléttanna, lang1 í norSri og suðri, var skógur af háum tindum og görðum, diúpurf dölum og gljúfrum. Enginn vissi ti' að það væri nokkur leið gegnurn þennan skóg tinda, garða, dala oð gljúfra, nema flugleiðin. Umhverfis vatnið í norðri, hallaðist iörðin lítil' lega frá því í fyrstu, tvo eða þrjó kílómetra eða svo, og myndaðí þannig stórt og mikið ker, síðaf var brattinn næstum þver og var&, að nöktum klettum með fleiri gljúfr- um og hliðardölum. Við syðri enda dalsins hvarf á'iC undir hrunda tröllakletta. Einu sinnii kannski fyrir þúsund árum eðð meira, var hægt að komast þé leiðina inn í dalinn frá fjarlægurf stöðum,- og þá hafði einhver löngi) dauður Kahn ákveðið að látfl byggja höll hér.... Fimm þúsund hendur, ef til vill að vinnu í fimrf þúsund daga, á öld, þegar tíminC skipti litlu máli. Tvö senditæki voru í verksmiðju- framleiddu húsi, öSrum megin viö lendingarbrautina, handan vi2 flöskuhálsinn. Þeim var fjarstýrt frí aðalstöðvunum í höllinni. Loftnetii" voru hátt uppi í brekkunni, skamm frá sviðinu. Rökvísin í framkvæmdaáætlun' inni var furðuleg. Á tveggja eSí þriggja daga fresti kom að minnstí kosti ein stór flugvél, Herkúles eðú 92 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.