Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 42

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 42
fllWfl TIL jólagjafa VINSÆLUST - ÖDÝRUST - VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA fgffj ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVlK: VERZLUNIN RATSJÁ, LAUGAVEGI 47, -I REYKJAVÍK. SlMI 1-15-75. — ÚTVARPSVIRKI LAUGARNESS HRÍSATEIGI 47. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. Keflavík: Kyndill h.f. Simi 2042. Akranes: Verzl. Haraldar Böðvarssonar. Sími 1812. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. Stykkishólmur: Stellubúð. Þingeyri: Kaupfélag Dýrfirðinga. Flateyri: Allabúð. Bolungavík: Virkinn h.f. ísafjörður: Bókabúð Jónasar Tómassonar. Skagaströnd: Verzl. Andrésar Guðjónssonar. Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga. Sauðárkrókur: Kaupfé'lag Skagfirðinga. Skagafjörður: Verzl. Varmilækur. Siglufjörður: Föndurbúðin. Sími 1477. Ólafsfjörður: H. Jóhannesson. Viðgerðarþjónusta. Akureyri: Grimur Sigurðsson, Skipagötu 18. — Radíóvinnustofan, Helgamagrastræti 10. Húsavík: Bókabúð Þórarins Stefánssonar. Vopnafjörður: Kaupfélag Vopnfirðinga. Seyðisfjörður: Verzl. Dvergasteinn. Neskaupstaður: Verzl. Baldurs Böðvarss. Viðgerðarþjónusta. Eskifjörður: Verzl. Elíasar Guðnasonar. Reyðarfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa. E'gilsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa. — Verzl. Gunnars Gunnarssonar. Fáskrúðsfjörður Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga. Selfoss: Radio & Sjónvarpsstofan. Viðgerðarþjónusta. Vestm.eyjar: Sigurbergur Hávarðsson, útvarpsvirki. — Viðgerðarþj. EINKAUMBOÐ Á ISLANDI YGGDRASILL H. F. Umboðs og heildverzlun Suðurlandsbraut 6, Sími 3 05 40 PLQTUSPILARAR, SEGULRÖND OGIVIDTÆKL BÆÐI FYRIR 220 Vog RAFHLÖÐUR — —— -—^— eftir, að hann nennti ekki að lifa í þeirri, sem er. — Já, ég lauk við bókina í sumarhúsi suður á Fjóni. Fáum kvöldum áður en við héldum heim, sáum við snekkju Þýzka- Um leiö og jólahátiðín gengur i gard, víljum vér minna á nauðsijn heimilis tryggíngar. Gleöileg jól, gæSurikt komandi ár! ALMENNAR TRYGGINGAR HF PÓSTHÚSSTRÆTI 3 SfMI 17700 landskeisara á leið suður Litla- belti; hann hafði verið í skemmtisiglingu við Noregs- strendur. Síðan dundu ósköpin yfir. Það var talið að ferjan, sem við fórum með yfir sund- ið til Sjálands, yrði ef til vill síðasta farartækið, sem kæmist þá leið með góðu móti, og með henni voru józkir dátar, er kall- aðir höfðu verið til Kaupmanna- hafnar. Við áttum þá heima úti í Charlottenlund, og Jóhann Sigurjónsson og Ingeborg kona hans ekki allfjarri. Hann sagði okkur að þau hjónin hefðu birgt sig upp af kartöflum og grafið niður til vonar og vara, og ætl- að okkur eina tunnu. Um hríð vorum við með tvo dáta í fæði. Önnur afskipti höfðum við ekki af þeim heljarátökum; og ekki birgðum við okkur upp frekar en orðið var. — Kom styrjöldin mönnum ekki mjög á óvart? — Menn trúðu vart á hana, jafnvel á síðustu stundu, og höfðu þó verið ýmsar væringar fyrir ekki alllöngu. Þetta tíma- bil fyrir fyrri heimsstyrjöld var raunar ekki sú mikla friðar- tíð, sem mönnum er tamt að telja. Ástandið þá var ekki ósvipað og nú. Óeirðir og gaura- gangur hér og þar. En þá voru ekki fjölmiðlunartækin jafn fullkomin. Almenningi bárust 42 VIKAN-JÓLABLAÐ f fréttirnar ekki jafn fljótt — og áþreifanlega. Og flestum tamt að trúa í lengstu lög því sem þeir helzt vilja. Svo var og um seinni heimsstyrjöldina. Um aðra eins ódæma heimsku og fúlmennsku getur varla. Ráðizt inn í Pólland í blóra við hlutleysissamning við erfðaóvin, og landinu skipt til helminga, Eystrasaltslöndin látin sigla veg allrar veraldar, og orðið eitthvert mesta al- heimsfeimnismálið af mörgum; fjöldamorðin á Gyðingum, og að styrjöldinni lokinni Evrópu skipt með endemum og síðan hættusvæði mest í heimi, en þeim skiptum réði aðallega und- irferli og afbrýði meðal sam- herja — svo sem nú er fram komið, Pólland, sem styrjöldin var hafin til að vernda, skilið eftir í hers höndum — og þann- ig mætti lengi rekja. — Og hvað viltu segja um ástandið í heimspólitíkinni nú? — Það eina sem tengir mann- kynið saman nú er óttinn, sam- eiginlegur ótti við nýju tortím- ingartækin. Bandaríkin og Rúss- land hafa áttað sig á því, hvað beiting þeirra muni leiða af sér. En nú eru fleiri ríki á leiðinni með samskonar heljarvopn, Kína og Frakkland. Og það hef- ur aldrei skeð í heiminum áð- ur að vopn væri ekki nýtt, svo fremi það væri til. En einu sinni verður allt fyrst. Það er sýnilegt að mannkynið ræður sjálft örlögum sínum. Það sem það hefur þróað með sér er eigineign. Eftir er að vita — en mun sannast — hvort við getum snúið aftur frá þeim ragnarökum, sem við höfum búið okkur, eða hvort við erum þegar komnir of langt til að við verði snúið. Frelsun mannkyns- ins er því sjálfu í hendur lögð, og hverfi það og tortímist, þá skeður það sama með það og aðrar heimaríkar og fyrirferð- armiklar skepnur í jarðsögunni, sem dáið hafa út. Björg mann- kynsins er hvergi til nema í eigin brjósti — og hvernig er um brjóstheilindin? Góðlátlegur, umburðarfullur hlátur. Talið berst nú aftur að bók- um Gunnars. Ég minnist á Fjallkirkjuna, sem löngum hefur verið talin hans mesta verk. — Sjálfur á ég erfitt með að gera upp á milli bóka minna, segir Gunnar. — Fjallkirkjan er nýkomin út í Danmörku, áður hér heima og í Svíþjóð, myndskreytt af Gunnari syni mínum. Ég endurskoða söguna einnig fyrir þessa útgáfu. Styttingar eru allajafna til bóta, hvað svo sem um breytingarn- ar er. Framtíðin sker vitanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.