Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 81

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 81
þannig fram nú orðið, hjó okkur eins og víðast annars staðar, að tekinn er einn kafli eða einn þótt- ur í einu, stundum kannski bara tvær til þrjár senur. Svo er æft aftur ó línu, síðan tekið upp, og þannig koll af kolli. Það geta farið tveir, þr(r dagar í upptökuna. Leik- stjórarnir eru að öllum jafnaði vand- virkir og harðir við sjálfa sig og ef þeim ekki líkar, er tekið upp aftur. Það getur margt komið fyrir. Mismæli eru algeng, en þá byrjar hjálpa leikurunum til að móta þeirra karaktera. I grundvallarat- riðum er það hið sama fyrir leik- hús og útvarp. En svo kemur hin tæknilega vinna. Yfirsýn leikstjór- ans yfir sýningu, hún er aðeins fyr- ir leikhúsið, og hún kemur ekki til greina hér. Hann eins og hlustand- inn verður að nota sitt eyra. — Nú hef ég alltaf ímyndað mér, að ánægjan af því að leika vasri að verulegu leyti af þeirri svörun — af þvi sambandi, sem verður þá er hann ekki lengur einn [ tómu rúmi. Þó er hann orðinn hin mann- eskian og hinir leikararnir aðrar manneskjur og þarna er orðinn til annar heimur, aðrar kringumstæð- ur, það sem keppt er að, og leik- urinn heldur sínu gildi þrátt fyrir að sambandið við áhorfandann vantar. Og samkvæmt kenningu margra góðra leiklistarmanna á maður ekki að hafa það alltof mikið á vitundinni í leikhúsi held- ur. Það ó að vera meira skynjun hvergi til annars staðar. En öll er þessi blessuð leiklist að heilmiklu leyti þjálfun og tækni, og það er ekki nema tiltölulega sjaldan, að leikarar eignast þess konar náðar- stundir guðanna, að geta flutt sitt hlutverk fullkomlega áreynslulaust og vel. Hin skiptin er þetta kann- ski meira barátta við tækni og brögð. — Nú hlýtur þú að lesa þó nokk- uð miklu meira af leikritum, en þú tekur til meðferðar. HARLUUM PIERRE ROBERT 1 nstitut dc Beautí Kerre Rolœi t,.%,Ruc du Faubourg Suim I Umoié.Riris. OG qjj nn n 111] fyrir yngri kynslóðina snyrtivDrur 1 im &* Ociilos Austurstræti 7 Uméw Klapparstíg 37 Snyrtivöruverzlunin Lauoaveg 76 ERUM FLUTTIR í KIRKJUHVOL Notið það bezta! leikarinn bara setninguna aftur og svo má klippa mismælið burtu. En annaS er mjög algengt, að „temp- óið", sem við köllum, fellur niður af einhverjum óskiljanlegum ástæð- um og það verður ótrúlegur seina- gangur á öllu. Þá segir leikstjórinn stopp, og byrjar upp á nýtt. Og skammar leikarana og keyrir þá áfram. Svo geta verið áhrifamikil atriði eSa setningar, sem honum þykja ekki nógu áhrifamikil, sterk eða innileg. Fyrir því verSur hann aS vera mjög vel á verSi,- þaS get- ur haft úrslitaþýSingu. Ef ekki leik- arinn kemur með þetta frá sínum brjóststrengjum, þarf heldur ekki að gera sér vonir um, að það gangi hlustandanum til hjarta. — Nú hlýtur að þurfa nokkuð annað til að vera leikstjóri fyrir út- varp en svið. — AS sumu leyti. Það er sama aS því leyti, aS hann er til að milli leikara á sviSi og áhorfenda úti í sal. — Það er rétt. — En því getur varla verið til að dreifa, þegar leikið er fyrir hljóð- nema. — Nei. Þessi gagnvirki straumur milli áhorfandans og leikarans, — hann er ekki til í útvarpi. Og þess vegna er svo miklu erfiðara að leika í útvarpi en í leikhúsi. — Er þó nokkuð gaman að leika í útvarp, meðan á því stendur? — Já, það finnst mér að minnsta kosti. Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir þvt, en það er eins og maður byggi upp eitthvaS f staSinn fyrir það, sem maður missir úr leik- húsinu. Og svo er það þetta, að hvar sem einn leikari er; hvort heldur I lokuðu stúdíói eða ö sviði fyrir full- um sal; ef honum heppnast að kom- ast inn í sitt hlutverk, samsamast þeirri persónu, sem hann á að tjá, en meðvitund. Það hefur einmitt verið fundið sumum leikurum til foróttu, að þeir léku á áhorfendur, og það þykir góðum leiklistarmönn- um slæmt. — Eftir þessari kenningu á leik- arinn að leika fyrir hlutverkið, ekki óhorfendur. — Jó, sú leikaðferð sem oftast er viðhöfð [ íslenzkum leikhúsum er í því fólgin að leikarinn leiki sitt hlutverk án þess að ætla vísvitandi að hafa áhrif á óhorfandann. Svo er til líka aðferð sem miðar að al- veg því gagnstæða og kennd er við Bert Brecht. í leikhúsum, þarsem mikið er um undirtektir óhorfenda, getur leikarinn orðið fyrir of mik- illi uppörfun fró áhorfendum, þann- ig að hann fari að gera annaS hvort, undirleika eða yfirleika. En því er ekki að neita, að þessi at- mosfera, sem skapast í leikhúsi, hún er alveg sérstök og verSur — O vertu blessaður, það er nú minn mikli höfuðverkur. Það er þessi óskaplegi lestur. — Ertu ekki búinn að koma þér upp sérstöku lagi til að hraðlesa? — Kannski er það nú. Annars er ég kannski ekki nógu laginn að finna nógu fljótt, hvort leikrit er bitastætt eSa ekki. Ég hef oft rek- ið mig á, að af þessum hellingi út- varpsleikrita, sem ég fæ til lestrar, hef ég kannski kastað til hliðar verki, sem mér leizt ekki á eftir fyrstu blaðsíðurnar. En síðan upp- götvað að það var ágætis verk, en það kom ekki í Ijós fyrr en á leið, og endaði ef til vill sem hrein perla. Svo þess vegna erfiða ég oft án árangurs, og í það fer gífurlegur tími. Og því miður er þaS staS- reyndin, að ótrúlega há hundraðs- tala af því, sem ég fæ af svoköll- uðum útvarpsleikritum, er svo lé- legt, að það væri ekki til nokkurs VIKAN-JÓLABLAÐ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.