Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 3

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 3
E'EGAR MENN FLUGG í FYRSTA SINN..... JÓL í KÁETUNNI, SMÁSAGA ............ AFMÆLI Á AÐFANGADAG ................ HVAÐ SEGJA SPILIN? ................. NÚ Elt ÉG BÚINN NÚ GET ÉG FARIÐ AÐ BYRJA .............................. SAGA FORSYTEÆTTARINNAR ............. HANN LÉT SKRÁSETJA HEIMSBYGGÐINA ... ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER............. TRÚIN Á LÍF í BERGI OG HÓL.......... EFTIR EYRANU........................ JÓLABÓK VIKUNNAR, 16 SÍÐUR ......... BIs. 4 BIs. 12 Bls. 14 BIs. 16 Bls. 18 Bls. 24 Bls. 26 Bls. 28 Bls. 30 Bls. 32 BIs. 45 VÍSUR VIKUNNAR: Um fánýti lífsins farið er mörgum orðum af frægum mönnum í blöðum og ræðustól og tilveran þykir tómlegri nú en forðum. En timinn líður og nú eru komin jól. Og daufgerðir klerkar lyfta höndum til hæða, þó heilagur andi dugi þeim jafnan skammt, og krónan fellur og kaupmannasamtökin græða á kristindómnum, - já, lífið er gamansamt. ÚR VIZKULIND VIKUNNAR* Þegar foreldrarnir hætta loks að velta því fyrir sér, hvers vegna í ósköpunum börnin slökkvi ekki ljósin, — þá er ekk- ert líklegra en að þeir fari að velta því fyrir sér, hvers vegna þau geri það. FORSÍÐAN: Jólin eru ekki hvað sízt hátið barnanna, og hátíðahald full- orðna fólksins beinist að verulegu leyti að því að gera börnun- um það sem gleðilegast og eftirminnilegast. Því er vel við eigandi að helga forsíðuna börnum og jólum, eins og Baltasar hefur gert hér. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR IIF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröntlal. Blaða- mað'ur: Dagur Þorleii'sson. Útlitsteikning': Snorri Friðriksson. Dreifing': Óskar Karisson. Auglýsingastjóri: .Tensína Karlsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, aígreiðsia og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 523. Verð í lausasölu lcr. 50,00. Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 töiublöð ársfjórðugnslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr, fyrir 4 tölublöð mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst eða mánaðarlega. í næstu viku segjum við frá ferð blaðamanns Vikunnar og tveggja íslenzkra stúlkna til Marokkó, og heitir greinin Á söguslóðum Angelique. Það hittist vel á, því í sama blaði er upphaf nýrrar sögu af Angelique. Sú saga heitir Angelique í Vesturheimi og segir frá erfiðleikum, ástum og sigrum þessarar vinsælu söguhetju í Ameríku. Nú er hún í gersamlega nýju um- hverfi og hefur sagan mjög skipt um blæ; nú er við alls- leysi, erfiða náttúru og grimmlynda Indjána að etja, svo nokkuð sé nefnt. Angeli- que í Vesturheimi er ekki síður spennandi og viðburða- rík en þær sögur, sem áður eru komnar af Angelique. Þá er einnig í sama blaði sagt frá annarri frakkneskri ævintýrakonu, sem hefur orð- ið mikillar hylli aðnjótandi bæði heirna og erlendis. Heit- ir sú Catherine, og er saga hennar látin gerast um tveim öldum fyrir tíma Angelique, eða í 100 ára stríðinu. Við segjum í stuttu máli frá þræði þeirrar sögu og birtum kafla úr bókinni, en hún er að koma út í íslenzkri þýð- ingu um þessar mundir. Við höldum áfram með For- sytesöguna að vanda, og enn- fremur með stjörnumerkin. Nú er röðin komin að bog- manninum, og eflaust þykir mörgum góðum borgaranum, sem fæddur er í því merki, fróðlegt að vita betur um sig og sína skapgerð. .__________________________J VIKAN-JÓLABLAÐ S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.