Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 33

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 33
Þeir. sern fylgjast að staðaldri með þættinum ,,Eftir eyranu“ í Vikunni, muna sjálfsagt eftir því, að í sumar leið birtist hér bréf frá einum *aðdá- anda hljómsveitarinnar Geislar á Ak- ureyri, sem kallaði sig „bálreiðan norðlending". Þetta bréf vakti furðu margra enda að vonum, þar eð það bar vott um næsta broslegar sálar- flækjur bréfritara, sem gaf ótvírætt í skyn, að viss klíka innan blaðanna réði því, að engin hljómsveit utan Reykja- víkur gæti orðið vinsæl. Þetta var megininntak bréfsins, en öðrum þræði var svo bréf þetta slíkt uppskrúfað lof um piltana, að það jaðraði við að vera háð. Þegar við í grandaleysi okkar birt- um þetta bréf gerðum við það í þeirri tiú, að hinn „bálreiði norðlendingur'* væri í innsta hring hljómsveitarinnar, og álitum við frómt frá sagt, að bréf- ið speglaði skoðanir þeirra félaga í Geislum. Okkur brá þess vegna heldur en ekki í brún, þegar í ljós kom, að Geislar höfðu engan hlut átt að tilskrif- inu og vissu hvorki haus né dyndil á bréfritara. Sami bréfritari hafði þó áð- ur fóðrað okkur á myndum og upp- lýsingum um Geisla, en sú blekiðju- starfsemi var einnig án vitundar hljómsveitarinnar. Margir urðu til að skrifa okkur vegna bréfs þessa, en ekki þykir okk- Aí'DRES INDRIÐASOM ur ástæða til að birta þau í heilu líki nú, þegar á daginn er komið, að Geislar eru sjálfir blásaklausir af til- skrifinu og hinir sárustu í garð þessa óþekkta „aðdáanda síns“, sem af skammsýni gerði þeim þennan grikk. Hinn „bálreiði" norðlendingur sagði á einum stað í hinu dæmalausa bréfi sínu: „Þegar minnzt er á innlendar hljómsvcitir er aðeins talað um HJjóma, Oðmenn eða Flowers og einstaka sinnum hundleiðinlegar hljómsveitir, sem ég ætla ekki að tclja upp. Þetta er óviðunandi, eins og allir sjá, því það er grát- legt að horfa upp á hljómsveit eins og Geisla fara í súginn vegna þess að þeir eru ekki frá Reykja- vík." Meðal bréfað sein okkur barst vegna þessa, var eitt frá „stórhneyksluðum sunnlcndingi". Hann segir m. a.: „í sambandi við ástæðulausar að- dróttanir varðandi það, að hljóm- sveit geti ekki orðið vinsæl nema að vera frá Reykjavík má benda á, að Hljómar, vinsælasta og lang, lang, langbezta (leturbreyting bréf- ritara) hljómsveit landsins er frá Keflavík en ekki Reykjavík. Það voru Óðmenn einnig. Dumbó sext- ett, sem um langt skeið hefur ver- ið í hópi okkar vinsælustu hljóm- svcita er frá Akranesi og Logar frá Vestmannaeyjum voru á sín- um tíma mjög vinsælir hér í Reykjavík. Ekki veit ég betur en að Hljómsveit Ingimars Eydal sé nú viðurkennd einhver vandaðasta og skemmtilegasta hljómsveit landsins á sínu sviði — en er hún ekki annars frá Akureyri? Nei, Geislar þurfa ekki að fara í súginn, þó að þeir séu ekki frá Reykjavík. Ef þeir gera það, þá Framhald á bls. 61 Ilelgi Sigurbjörnsson, orgelleikari. } » * PáU l’orgeirsson, trominur. * m x m * * * * * * * * * * * * * * ¥ * ¥ * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ¥ * * * * * * * * * * * * * VIKAN-JOLABLAÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.