Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 36

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 36
Vanti yður tækifærisgjöf þá munið Ronson. Ronson kveikjarar fyrir dömur og herra, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr, einnig úrval af borðkveikjurum. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. HF„ Hverfisgafa 89, Reyk|avík. STJÖRNUSPÁ m - ■ý'f&s v. % —______ M Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Tilveran verður fremur litlaus og ekki mikið um hressilegar samræður eða aðrar skemmtanir. Þú ert óheppinn með hlut sem þú notar mikið dag- lega. Miðvikudagur beztur til viðskipta. 0 Vogarmerkið (24. september — 23. október): Lagfærðu mistök sem þér hafa orðið á, þau spilla fyrir þegar málið vex. Nágrannar þínir eru nokk- uð ófriðlegir, hafðu samt hægt um þig. Þú færð góðan gest í nokkra daga. m Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Mörg tækifæri bjóðast til að taka þátt í félags- skap sem þú hefur áhuga á, en þú frestar þátttöku enn um sinn vegna fjölskyldunnar. Vertu viðbúinn óvæntum útgjöldum. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þú ert misrétti beittur og því miður fylgja því nokkur fjárútlát, en það kennir þér að vera var- j kárari næst. Það verður minna úr framkvæmdum en ráð var fyrir gert. Gönguferðir heppilegar. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þú hagnast á óþolinmæði annarra og átt eftir að njóta þess lengi. Veikindi starfsfélaga þíns draga úr persónulegum framkvæmdum þínum. Þér geng- ur illa að fá aðstoðarmenn sem eru þér að skapi. Bogmannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Rólegheit og þægileg líðan eru einkennandi fyrir vikuna. Þú dvelur mest heima og sinnir persónu- legum áhugamálum. Þú færð gott tækifæri til að bæta fjárhaginn, sökum kunnáttu á vissu sviði. Á Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí); Þú færð skilaboð, sem ylja þér um hjartaræturn- ar. Mikið fjölmenni verður í kringum þig. Eldrí kona lætur sér mjög annt um þig og eyðir mörg- um stundum hjá þér. Þú ferð á dansleik. £ Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúqr ,); Þér berst gjöf sem setur þig i mikinn vanda. Þú getur ekki komið af öilu sem þú hefur lofað. í>ú verður fyrir óþægilegu ónæði í gegnum sirr iann einhvern næstu daga. Ljónsmerkið (24. júl( — 23. ógúst): Reyndu samningshæfni þína og ljpurð til þess að fá sem mest út úr frítíma þínum. Þér gæti orðið vel ágengt ef þú talar við rétta menn. Þú færð góða aðstoð um helgina. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúiar): Þú átt ekki eins annríkt og oft und jnfa rið. Þú nýtur frítímans bezt með þvi að dunda he ima við áhugamál þín. Þér reynist örðugt að kor na áríð- andi skilaboðum af þér i tíma. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Þú skipuleggur tíma þinn illa, ert önnum kafinn og nýtur lítillar hvíldar. Ætlastu ekki til of mik- ils af öðrum, þú einn berð ábyrgðina. Finnst þér ekki stundum aö sparsemin gangi út i öfgar? Fiskamerkið (20. febrúar — 20. manz): Gleymdu ekkl að lífið hefur upp á fleiræ að bjóða en púl og strit. Þú hefur sett þér mi.ki&' fyrir og hagnast ekkert á að leggja svona hart að fa ár. Hlust- aðu á ráðleggingar annarra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.