Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 46

Vikan - 05.12.1968, Page 46
Jfr Margrét Sæmundsdóttir, fóstra, er löngu þekkt fyrir föndurþætti þá, sem hún hefur í barnatíma sjónvarpsins, ásamt Gullveigu systur sinni. Hún hefur orðið við beiðni VIKUNNAR um að gera léttan föndurþátt fyrir yngsta fólkið. Allir þeir hlutir, sem hún kynnir hér, eiga sammerkt í því að vera auðgerðir en um leið skemmti- leg dægradvöl, meðan beðið er jólanna. I þennan óróa er notaður koparvír 50 cm (kostar 7 kr. m). Gulllitaður pappír, rauður og grænn pappír. Klippið út hjörtun og kramarhúsið og hengið í kop- arþráðinn eins og mynd sýnir. Lauf- blöðin efst í hringnum eru gerð úr grænu filti, rauðar perlur eru einnig þræddar á þráðinn. -5 -íj -5 ■& ■& -5 -5 -S ■S LOFTSKRAUT ENGILL ÖRÖI JÖLASVEINN OG MUNNÞURRKU- HRINGIR Klæðið hólkinn með ljósgráu filti. Saumið húfuna úr rauðu filti. Límið augu, nef og munn (úr hvítu og svörtu filti). — Skeggið er úr bómull. Húfusnið: Sjá húfusnið í ,,jóla- skraut í glugga", stærð 10x7 cm. Klippið renning úr pappír ca. 2x50 cm og annan renning ca. 3x65 cm. Klippið út hjörtun og límið á ræmurnar. Límið síðan ræmurnar saman og myndið tvo hringi. Klippið 4 þræði af bómullargarni, 50 cm. festið þá í stærri hringinn með ca. 17 cm millibili. Bindið alla þræðina saman og festið bjölluna þar 1 (sjá mynd). Set- ið 4 þræði ca. 30 cm í minni hringinn og bindið saman eins og myndin sýnir. — Skreytið síðan efst með silkibandi. Klippið út engilinn úr stífum pappír. Notið bóm- ullarkúlu fyrir höfuð. Stingið eldspýtu í bóm- ullarkúluna og límið höfuðið á bolinn. Búið til kraga úr mislitum pappír og geislabaug úr gyllt- um pappír. Hárið er úr gulu filti. GElSlAflAUGOR 40 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.