Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 47

Vikan - 05.12.1968, Síða 47
| - — *—t rm-» VETTUNGVA —•—•//</?/ | 5 3- 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 JÖLASVEINN Klippið húfuna út úr stífum pappír og litið hana rauða. Skeggið og augun eru fest neðan í húfuna, með tveimur þráðum ca. 5 cm (aðeins styttri þráður er notaður til þess að festa augun). Festið hendurnar í skeggið ofarlega með ca. 6 cm þræði. Festið síðan fæturna í skeggið neðarlega með ca. 4—5 cm þræði. JÖLASKRAUT í GLUGG'A 1. Tréstangir (venjulega notaðar til þess að styðja við blóm) fást í blómaverzlunum og kosta ca. 4 kr. stk., venjulega 60 cm, 4 stk. 2. Bjalla, málm- eða glerbjalla. 3. Bómullarkúlur, hvítar, fást í tómstundaverzlunum. 4. Filt, rautt, eða bómullarefni. 5. Rauð skrautbönd, 2 m, ca. 4 kr. pr. m. 6. Gulllitaður pappír. Yddið blómastengurnar, báðum megin. Hver stöng á að vera 30 cm löng. Hver gluggi í rammanum er 8x8 cm. Bindið stangirnar saman á sama hátt og mynd sýnir. Byrjið með því að binda sam- an með sterkum tvinna. Bindið því næst skrautböndin. Hengið síðan stjörnur og bjöllu eins og sést á myndinni. Límið saman bómullarkúlurnar, teiknið andlit. Búið til húfu úr rauða filtinu. Hengið jólasveinana upp. Hengið rammann upp í glugga. Notið rautt bómullargarn. Húfa jólasveisins er búin til á þennan hátt. Klippið filtst. ca. 9 cm 1., 5 cm b. Berið lím á lengri hliðina og aðra breiðari hliðina. Límið filtið á bómullarkúlurnar. Dragið garn í gegnum filt-hólkinn eins og mynd sýnir. Búið til dúsk með því að klippa niður 1 hólkinn efst (sjáleikn.). Tíl HLHIVlimill \tmAFWF(/ / / stzjaæma \ \T \ VIKAN-JÓLABLAÐ 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.