Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 50

Vikan - 05.12.1968, Síða 50
Vj>» ✓, ■■>[% *t» íj\ VK VJV VK VK VK VK VjV VJV VjV VJv VK VjV Vj\ Vjv VJv Vjv Vyv VJv VJV VJv VjV VJv VJv VJv VJv VJV VJV Vjv VJV VJV VJV VJV VJV VTV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV VJV 7 ^ ^ ^ ^ ^ ty- Ý ty- N/- M* Nfc M* N^ 5>. >1a >>- M*. Ma ýVÝÝ Nr N* N* Nf N* M* Ma +y Ma Ma Mg- -Ng- -N^- 5>. Mv. N' .Mv_ *$* . Nfc -N^- >Jv_ ']s » 7|v 7k 7JV 7JV vjv 7]V 7JV 7]V TJv 7J> 7JV Tjv 7]V TfV 7JV 7JV 7]v TjV 7|v 7JV 7|v 7JV 7JV 7fV 7|V 7jv 7jv 7jV 7|V 7JV 7JV 7|v 7JV 7jV 7p* 7JV 7JV 7|v 7K VJV Tjv 7JV VJV 7JV 7JV 7]v 7JV 7J> >1* vj> *N 7JV TJv^JV^lv 4 Um aldaraðír hefur íslenzka kindakjötið verið meginhátíðamatur þjóðarinnar, og lambakjöt- ið sérstakt lostæti. Þótt nú sé komin meiri fjölbreytni í mataræði landsmanna, mun lambakjötið enn um sinn lang vinsælast og almennast, enda eru gæði þess mjög mikil. Þess vegna leggjum við nú aðal áherzlu á góða hátíðarétti úr íslenzku lambakjöti. Afurðadeild SIS sá um tilbúning þeirra rétta, sem hér eru kynntir, en Bragi Ingason, yfir- matsveinn á Hótel Sögu, matreiddi og sá um uppskriftir. Sérstök áherzla var lögð á að allir þeir réttir, sem hér eru kynntir, séu öllum aðgengilegir og viðráðanlegir. í sambandi við lambakjöt skal einkum bent á eftirfarandi: Kaupið kjötið frosið og látið það! ekki þ:ðna fyrr en rétt áður en á að nota það. Frosið kjöt á ævinlega að fá að þiðna hægt, ann-j ars veröur það of blautt, rýrnar óeðlilega og verður ólystugt útlits. ! STEIKTUR LAMBAHRYGGUR Veljið þykkan en mjóan hrygg, (þ.e. með stuttum rifjum). Rífið himnuna af meðan hann er frosinn. Fyrir steikingu er skorið beggja megin við hryggbeinin endi- langt og þykka sinin tekin, þá verpist hann ekki. Hrygg- urinn stráður salti og pipar. líka má krydda hann með hvítlaukssalti, salviu eða rós- marín eftir smekk. Þá er hryggurinn settur í ofnskúff- una smurða með smjörlíki. Skúffan sett inn í vel heitan ofn í ca. SO mínútur. Meðan á steikingu stendur, er vatn sfett í skúffuna, smátt og 50 VIKAN-JÓLABLAÐ smátt, en ekki á hrygginn sjálfan. Þegar tær vökvi kemur út eftir prjónstungu, er hann steiktur vel í gegn. Þá er sósan löguð úr soðinu í ofnskúffunni, og má bæta í það vatni, mjólk eða rjóma- blandi, ef hún á að verða mjúk. Feitin, sem fleytt er ofan af soðinu í skúffunni, er not- uð til að baka upp sósuna. HANGIKJÖT Ekki má vanta hangikjöt- ið á jólaborðið, það má bera fram eftir smekk. Læri bein- laust vafið og soðið, fram- part beinlausan, vafinn og soðinn, eða soðið í bitum Ileitt eða kalt með grænmeti, mjólkur- eða rjómajafningi, mauki úr grænum baunun og með því mauki þyki • mörgum gott að hafa rauð- rófur. LÉTTREYKT LAMBALÆRI Af sumum kallað „London- lamb“. Það er selt beinlaust í plastumbúðum. í þeim um- búðum er það soðið í ca. 45 mín. (eftir stærð þó). Láti 5 kólna og plastið tekið ai, kjötið sett í ofnskúffuna, sykur bræddur á pönnu, o >' þegar hann freyðir, er honuip hellt yfir kjötið, og sett inn í vel heitan ofn, kjötið látið drekka sykurbráðina vel í sig. Kjötið síðan skorið í sneiðar og borið þannig fram. LÉTTREYKTUR LAMBAHRYGGUR Veljið þykkan og mjóan hrygg (þ.e. með stuttum rifj- um). Fyrir steikingu er skor- ið niður meðfram hryggbein- um beggja megin og þykka sinin tekin. Þá verpist hann eklci. Því næst er rispað grunnt með beittum hnífs- oddi með ca. 1 cm millibili, Framhald á bls. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.