Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 61
H1IAR ER
RRKIN HANS
NÓA?
Það er alltaf sami leikur-
inn í henni Yndisfríð okk-
ar. Hún hefur falið örkina
hans Nóa einhvers staðar í
blaðinu og heitir góðum
verðlaunum handa þeim,
sem getur fundið örkina.
Verðlaunin eru stór kon-
fektkassi, fullur af bezta
konfekti, og framleiðand-
inn er auðvitað Sælgætis-
gerðin Nói.
Síðast er dregið var hlaut verö-
launin:
Pétur Pétursson,
Álfheimum 48, Reykjavik.
Nafn
Heimili.................
Örkin er é jbls.........
Vinninganna má vitja í skrif-
stofu Vikunnar. 48.
V________________________________>
Framhald af bls. 33
hlýtur eitthvað annað að vera að.
Með bréfi sínu hefur höfundur
gert Geislum ljótan leik."
Ennfremur segir í sama bréfi:
„Grein þessi (þ. e. hins „bál-
reiða norðlendings") er svo yfir-
full af minnimáttarkennd, svekkj-
elsi, hugsanaskekkjum og sjálfs-
blekkinu, að fnyk leggur af, en
höfundur flettir svo ofan af fá-
fræði sinni og skilningsleysi á pop
músik, að það liggur við að mað-
ur vorkenni honurn." ,
Með þessum orðum „stórhneykslaðs
sunnlendings" látum við lokið öllum
skrifum vegna bréfsins furðulega frá
„bálreiðum norðlendingi".
Geislar léku sem kunnugt er í
Reykjavík fyrir nokkrum mánuðum
og hlutu hinar ágætustu viðtökur.
Piltarnir í hljómsveitlnni heita Ingólf-
ur Björnsson, Pétur Hjálmarsson,
Helgi Sigurjónsson, Páll Þorgeirsson
og Sigurður Þorgeirsson. Þeir hafa
ferðazt víða um land og hvarvetna
hlotið hinar ágætustu viðt'kur. Geta
má þess að lokum, að í undirbúningi
er, að Geislar leiki inn á hijómplötu
og einnig er áformað, að þeir komi
fram i sjónvarpinu. á munu þeir vænt-
anlega ieika á dansstað í Reykjavík, og
er ekki að efa, að þeir munu hljóta
góðar viðtökur, því að þeir eiga það
sannarlega skilið.
☆
Við höfum einkaum-
boð fyrir þessa ein-
stöku dönsku gæða-
vöru.
er kvalitet
der holder
VERÐLISTINN
v/ Laugalæk - S: 33755
Suðurlandsbraut 6 - S: 83755
Laugaveg 31 - II. hæð
Mobett
PIROLA
Lagningar, klippingar,
hárlitanir, lýsingar,
lokka litanir,
lokka greiðslur.
Permanent
margar gerðir.
Hárgreiðslustofan
PIROLA
Grettisgötu 31
Sími 1 47 87
L1L.UU
LlLUjJ
LILUU
Liljubindi eru betri.
Fást í næstu búð.
VIKAN-JÓLABLAÐ 61