Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 86

Vikan - 05.12.1968, Page 86
— OG DILKAKJÖTIÐ FÁIÐ ÞÉR AUÐVITAÐ í M A T A R B Ú I) U M S S : DILKAKJÖT í HEILUM OG HÁLFUM SKROKKUM HRYGGIR — LÆRI — SIJPUKJÖT KÓTELETTUR — SNEIÐAR O. FL„ O. FL. EINNIG ALLS KONAR STEIKUR OG RÚLLIJR — TILBÚH) í POTTINN, Á PÖNNUNA EÐA í OFNINN HJÁ SS - ÞAR ER ÚRVALIÐ MEST! MATARBÚÐIR SLÁTU R FÉLAGS SUÐURLANDS „PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR HÁTÍÐARNAR" V______________________^ LÁTIÐ RÉTTA LÝSINGU AUKA Á ÞOKKA HEIMILISINS Úrval óvenju góðra lampa frá Danmörku, er gefa yður rétta lýsingu. ★ FOG & MÖRUP * LOUIS POULSEN og fjölda annarra framleiðenda. Bjóðum einnig HEIMILISTÆKI frá flestum þekktustu framleið- endum heims, s. s.: ★ EVALET ★ IMPERIAL ★ CALOR ★ PIFCO ★ SUNBEAM ★ VÖLUND ★ PHILIPS ★ GENERAL ELECERIC ★ MORPHY RICHARDS ★ HUSQVARNA Ávallt næg bílastæði. RAFBÚÐ RAFTÆKJAVERZI.UN OG VINNUSTOFA DOMUS MEDICA EGILSGÖTU 3 SÍMI 18022 J við fótum og vildi ekki stökkva. Þá sneri hún honum frá, reið til baka, og tók svo tilhlaup að læknum. í þetta sinn stökk hesturinn, en um leið og hann hóf sig upp, prumpaði hann ógurlega. Stúlkan stóð þarna hjó, þetta var hláturmild og góð stúlka, og hún fór að hlæja og velt- ist um að hlótri. Þegar huldukonan sá það, reið hún að henni og sagði af þunga: Þú hlærð núna. En þú hlærð ekki svona ó brúðkaupsdag- inn þinn, þegar þér fer eins fyrir altarinu og hestinum mínum núna. Nema hvað stúlkunni varð svo mikið um þetta, að hún þybbaðist við piltinn í 10 ór! Loks gafst hún upp og jótaðist honum, en fór að gróta um leið. Þó spurði hann: Af hverju ertu að gráta, elskan mín? Og hún sagði honum upp alla sög- una, að þau álög hvíldu ó henni, að hún skyldi ó brúðkaupsdaginn sinn leysa vind fyrir altarinu með ógurlegum forgangi. Þó sagði pilt- urinn: Vertu ekki að gráta út af því, elskan mín, ég kann ráð við því. Þegar ósköpin gerast, hleyp ég eins og fætur toga út úr kirkjunni, og þá halda allir, að þetta hafi ver- ið ég. Við þetta lét stúlkan huggast, og nú rann brúðkaupsdagurinn upp, bjartur og fagur. Og sem þau standa fyrir altarinu, og presturinn leggur yfir þau blessunina, fær stúlkan ekki við neitt róðið og leysir vind með þvílíkum krafti, að kirkjan nötraði. En drengurinn hljóp út úr kirkjunni og allir vorkenndu hon- um ógurlega mikið upp fró því að vera þvílíkur ógæfumaður að geta ekki haldið vindi sínum á mestu hótíðisstund lífsins. Þegar ég var búinn með þessa sögu, varð mér að orði, hólfsofandi: Hvers vegna litu þau ekki bara bæði hneyksluð ó prestinn? — Þannig er þjóðlegur fróðleikur. Einnig skemmtibækurnar. Það vantar ekki gamansemina í þessi verk, ef menn vilja aðeins leita að henni — og ekki alvöruna heldur. Öll rit- mennska er einn og sami heimur- inn, ýmist góður eða vondur — og þar fyrirfinnast engir utangarðs- menn nema í hugum þeirra, sem halda að þeir hafi tamið skóldskap- inn, eins og hvert annað reiðhross handa sér einum. Yr Allt er þegar þrennt er Framhald af bls. 22 Það er meira að gera núna en fyrsta árið, segir hún. —■ Þá sváfu þeir lengur. Bleiuþvottur- inn var gífurlegur, en auðveldað- ist mikið, þegar samstarfsmenn mannsins míns gáfu okkur sjálf- virka þvottavél. Hún er í gangi tvo tíma á dag. Við spyrjum, hvernig gangi að koma þriburunum í háttinn á kvöldin; hvort þeir veki ekki hvern annan á víxl; hvort það sé nokkur svefnfriður á nóttunni hjá þeim hjónum. - fig er svo heppin, að þeir sofna allir á sama tíma, svarar Þórunn. — Ég legg þá í rúmið milli klukkan sjö og hálfátta á kvöldin, og þá sofna þeir, en vakna svo um sexleytið á morgn- ana. Það er gaman að horfa á þrí- burana leika sér. Ásgeir og Jón Trausti eru talsvert líkir útlits og fyrirferðarmeiri en systir þeirra. — Hún leikur sér aldrei með bræðrum sínum, segir Þórunn. Hún hefur áhuga á allt öðru en þeir og leikur sér við stóru syst- ur, Önnu Helgu, sem er mjög dugleg að passa hana. Það kom strax í ljós, að þríburarnir eru ekkert líkir. Þeir eru hver með sínu móti hvað skapgerð snertir. Við dvöldum í góðu yfirlæti eina dagstund á myndarlegu heimili Þórunnar og Gylfa og fengum að taka myndir af börn- unum þeirra. Þríburarnir voru ekkert hræddir við ljósmyndar- ann, enda voru bæði mamma og pabbi viðstödd og meira að segja afi og amma. — Það er að vísu svolítið erfitt að ala upp þríbura, en skemmti- legt engu að síður, segir Þórunn. -— Þetta gengur eins og í sögu hjá okkur og ég kvarta alls ekki. Um leið og við kveðjum og þökkum fyrir okkur, spyrjum við Þórunni að lokum, hvort hún ætli að eignast fleiri börn. — Nei, ekki í bráð að minnsta kosti, svarar hún brosandi. — Allt er þegar þrennt er, eins og þar stendur.... * Trúin á líf... Framhald af bls. 31 sjá þeir til mannaferða fram á Hvarfdal. Menn þessir voru nokkr- ir saman, höfðu tvo hesta og beittu þeim fyrir sleða. Annar hesturinn var brúnskjóttur og fannst Rögn- valdi og þeim félögum hans, að þeir ekki þekktu hestalitinn þaðan úr sveitinni. Daginn eftir fór Rögnvaldur yfir að Móafelli og spurði heimamenn þar, hvort þeir hefðu farið fram ó Hvarfdal daginn áður. Nei, Móafellsmenn höfðu verið í svarðarflutningum utan fró Deplum. Haustið næsta ó eftir dreymir Rögnvald, að hann er kominn fram í Tungudalsbotn ó svonefndar „Grænur". Þar kemur til móts við hann kona, sem bendir honum að fylgja sér upp ó Brúnaröð. Þar sér hann mikinn hóp stóðhrossa. Konan bendir honum á einn hestinn og segir: „Þú kannast nú við þennan." Sér Rögnvaldur þó að þarna er kominn sami hesturinn, sem hann hafði séð í ferð sinni frá Ólafsfirði, þegar hann sá manna- ferðina með sleðahestana ó Hvarf- dal. 80 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.