Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 97

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 97
ungur færðist þá í herðar og tog- aði sem mest mátti. Grímur 'spyrndi við þilinu þar til það leysti undan skálanum. Komust þeir- þó fram í anddyrið. Sér þá Grímur að eigi má við sporna og muni þurfa ráðum við að koma. Snarar hann þá undir sig feldinum og leggst þar á og lætur Skeljung draga sig út úr dyrunum. Grímur færði fætur við hvar hann mátti, en þó dró Skelj- ungur hann út úr bænum um leið að leysti frá dyraumbúninginn. Stefndi þá Skeljungur suður frá bænum og gjörði Grímur honum sem torveldasta ferðina og spyrndi hvarvetna við þúfum öllum og mis- hæðum, og varð það flest upp að ganga. Sótti draugurinn rammliga förina, tók þó að draga af honum. Gekk þetta alla nóttina, unz þeir komu á Grímshól er fyrr um getur; var þá komið fast að degi. Þá veitti Grímur viðnám eftir megni, og lauk svo að Grímur gat fært drauginn að steininum og bundið hann í þær gegnumdregnu ólar er fyrr segir og fjötrað hann ramliga. Skildi Grím- ur þar við hann og gekk heim til Silfrastaða og sótti sér hrísbyrði mikla og eld; lýsti þá af degi. En er Grímur kom til baka á hólinn, var Skeljungur horfinn og steinninn með. Grímur þóttist vita að drauaur inn mundi hafa haldið fram með hlíðinni og heldur undan brekku en móti og gengur því í áttina. Sér hann þá til ferða Skeljungs hvar hann dregur stjórann og fer ógreið- lega. Grímur nær honum á höfða þeim er verður við Norðurá fram með hlíðinni. Grímur hjó þá af Skeljungi höfuðið og bar síðan á viðinn og brenndi Skeljung til ösku við steininn. Síðan færði hann ösku hans ( síki það er lá undir höfðan- um. Var það sögn eldri manna um langa ævi að í síkinu hefði myndazt af öskunni fiskar tveir loðnir og bláir að lit og varað þar langa tíð unz Norðurá breytti á seinni tíðum farveg sínum og féll undir höfðann í síkið; hurfu þá fiskarnir. Steinn sá er Skeljungur dró stendur enn við þjóðveg og er mjög í jörðu genginn; er á honum ofanverðum eitt gat þekkjanlega með járni rennt, en tvö sokkin. En fyrir fjörutíu ár- um þá ég fyrst sá steininn og skoð- aði mátti finna ið annað gatið við jarðrætur sem nú er sokkið. Veit því enginn hve mikill steinninn er. A höfða þessum var löngu síðar byggður bær og kenndur við draug- inn og hét á Skeljungsstöðum. Hans getur í Sturlungu, því þar áði Eyj- ólfur ofsi með menn sína á leið í atförina að Gissuri jarli á Flugumýri. Þar er Skeljungshellir suður og upp í fjallið enn nú sjáanlegur. Nú er að segja frá Grími að hann gengur heim eftir viðureign þeirra og var hann mjög þrekaður. Fögn- uðu honum allir og þökkuðu með mörgum fögrum orðum fyrir land- hreinsun þá er hann gjört hafði. Var það almælt að hans líki mundi ekki uppi í Skagafirði. Segir hann nú föður sínum frá ferð sinni til Græn- lands og öllum skilmálum þeirra r HINAR VIÐURKENNDU ENGLISH ELECTRIC N SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 . Heitt cða kalt vatn til áfyllingar. • Innbyggður lijólabúnaður. • 8 þvottastillingar — skolun — vindun • Afkiist: 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varaliluta- og viðgerðaþjónusta. otpBkco ENGLISH ELECTRIC ^ Laugavegi 178 Sími 38000 þurrkarann má tengja við þvottavélina (474) VIKAN-JÓLABLAÐ 97 wjoisvoNStfony©
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.