Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 99

Vikan - 05.12.1968, Síða 99
 feðga og bað hann nú drengilega við verða og kvaðst eiga þeim feðg- um" líf að launa og allt ágæti, ,,og mun syslir mín ekki ! betri hendur gefin verða fyrir allra hluta sakir." Bóndi kvað svo vera skyldi sem þeir höfðu um mælt, ,,og skal dóttir mín fara með Grími fóstbróður þín- um til Grænlands því ég veit þau muni síðan hér á landi staðnæmast og æxla hér kyn sitt." Grfmur þakk- aði honum allan drengskap. Var nú bóndadóttir búin úr garði með beztu kostum; fylgdu þeir feðgar henni báðir til skips í Blönduósi. Varð þar fagnafundur. Fékk Þorgrímur dóttur sinni fé mikið í gulli og silfri og dýrum gripum, en Grími græn- lenzka gaf hann nokkra menn til fylgdar. Grími gamla á Grænlandi sendi hann og góðar gjafir. Skild- ust nú allir að í kærleikum. Kvaddi Þorgrímur bóndi dóttur sína og hrukku honum föðurlig tár að skiln- aði. Rann þá á hagstæður byr og lét Grímur í haf með festarkonu sína. Þeir feðgar tóku síðan ferð heimleiðis norður til Silfrastaða,- var Ingibjörg grænlenzka í för með þeim; var hún hin fegursta mær og kvenkostur. Litlu síðar gekk Grím- ur Þorgrímsson að eiga hana; tók- ust með þeim ástir góðar. Það fundu menn að Grímur hafði mjög stirðnað í skapi eftir viðureign þeirra Skelj- ungs og varð hann lítt hæfur við byggðarmenn,- var hann því gjörð- ur suður til Borgarfjarðar. Dvaldi hann þar ei lengi og sigldi af landi brott með konu sína Ingibjörgu. Nam hann loks staðar austur í Sví- þjóð og jók þar kyn sitt. Kom hans afspringur ei til íslands svo menn viti. Varð hann víðfrægur maður af sínum hreystiverkum. Það er fróðra manna sögn að Grímur grænlenzki, fóstbróðir hans, hafi eftir dauða föður s(ns flutt sig til (slands með konu sína Ingibjörgu og búið á norðanverðum Skaga er liggur milli Skagafjarðar og Húna- flóa. Hans son var Þorgrímur veð- urspár, er bjó að Ketu, hans son var Gunnar er bjó á Höfnum, hans son var Grímur er þar bjó síðan. Sá Grímur bjó í Höfnum ( þann t!ma er Þorgerður (alii-Þorbjörg) kolka kom af Hornströndum og setti bú að Kolkunesi ! trausti Gríms bónda ! Höfnum. Hennar getur séra Eyj- úlfur á Völlum ! fornfræðum sem stórmerkiligrar konu og bjargvættar og að við andlát hennar hafi skeð teikn mikið, að landskjálfti ógurlig- ur hafi í jörðu hlaupið og gjört mikil umbrot á Skaga og víðar. í þeim landskjálfta hafi bærinn Gull- brekka ( Nesjum sokkið ( jörð nið- ur með fólki og fé. Er þar nú fen mikið er áður var bærinn. Var þar sönghús fagurt og sóttu Nesjamenn þangað tiðir. En siðan var sett bæna- hús ( Höfnum sem staðið hefur fram á þessar tíðir. Gjörðust margar sagn- ir á Skaga um þann tíma Grímur bóndi bjó ! Höfnum sem ekki koma við þessa sögu Og Ijúkum vér svo söguþætti þessum af Grími Skeljungsbana. ☆ Karlmaöur óskar sér karlmannlegrar gjafar... það hlýtur að vera Eftir rafmagns - rakstur Hár - krcm Raksápu - krús Andlits - talkúm, Hár.-krem, Svita-krem 5HULTON 'NEWYORK • LONDON • PARIS Mm[ með tímaniii lar iflnsta nerðir at PKBPQNT Mikið úrval af lóðaklukkum — stofuklukkum — eldhúsklukkum (með transistorverki) — tímastill- um — vekjaraklukkum. Góðar og nytsamar jólagjafir á GAMLA VERÐINU. HELGIGUDMUNDSSQN Úrsmiður Laugavegi 96 - Sími 22750 (við hliðina á Stjörnubíói) V________________________________________y VIKAN-JÓLABLAT) 9í)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.