Vikan


Vikan - 05.12.1968, Side 101

Vikan - 05.12.1968, Side 101
Þegar menn flugu ... Framhald af bls. 5 úr miðri París, sem er stærsta borgin í Frakklandi. Þetta var í fvrsta sinn, sem menn svifu upp frá jörðinni og liðn um loftin, án þess að hafa nokkurt samband við jörð- ina. Það var töluverður vind- ur og hann biés loftbelgnum yfir París, en hann blés líka reyknnm framan í þá, svo þeir voru alveg að kafna. Og allt í einu sáu þeir, að það var farið að loga í belgnum, því vindurinn hafði teygt logana upp í hann. En þeir höfðu haft með sér stóra svampa á löngum prikum, og í körfunni hjá þeim voru bal- ar með vatni. Nú dýfðu þeir svömpunum í vatnið og settu þá svo rennandi blauta á logandi belginn, og gátu þannig slökkt í honum. En nú var eldurinn í eldkatlin- um að minnka, og belgurinn stefndi til jarðar. Þeir voru ennþá yfir borginni, og þeim þótti ófært að lenda ofan á lnisaþökunum, svo þeir bættu eldiviði í eldketilinn og belg- urinn hækkaði sig aftur, þeg- ar hann fékk meiri reyk. En þegar þeir voru komnir út fyrir borgina, helltu þeir úr vatnsbölunum á eldinn. Þá kom minni reykur, og þeg- ar reykurinn minnkaði í belgnum, sveif hann til jarð- ar. En þegar þeir lentu, lagð- ist belgurinn ofan á Pilatre og hafði nærri kæft hann. En markgreifinn flýtti sér að sækja hjálp og ná belgnum ofan af Pilatre áður en hann kafnaði, og fólkið úr París kom hlaupandi til að fagna ]æim. Og á eftir hélt kóngurinn dýrlega veizlu, því þetta var í fyrsta sinn, sem menn höfðu flogið frjálsir um himingeim- inn og lent aftur heilu og höldnu. Þar voru drukknar dýrar veigar og gómsætar krásir snæddar, þar var söng- ur og hljóðfærasláttur og dansað fram undir morgun. Og síðan hafa mennirnir .alltaf haldið áfram að fljúga. ☆ Húsmœáur • Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í forþvottinn eða til að leggja i hleyti. Siðan er þvegið á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ Entfernt Milch-, Eióeib usw. Schmu£sV?t?i*ksten §egen FuHkjjjj® r MILADV ADONIS WINDMASTER SENATOR ADELPHI FORUM Magnús E. Baldvinsson ALLT Á SAMA STAÐ SNJOHJOLBARÐnR ÞAÐ EllU PINNSKU IIJ ÓLB AliÐARNlR sem slegið liafa í gegn hér á landi. Það er hið óviðjafnan- lega snjómynstur, sem gerir þá eftirsótta. Bifrerflaeioendur MUNIÐ AÐ NÆG BÍLASTÆÐI ERU FYRIR VIÐSKIPTA- VINI Á HORNI RAUÐARÁRSTÍGS OG GRETTISGÖTU. FLESTAR STÆRÐIR SNJÓHJÓLBARÐA FYRIRLIGGJANDI. GERID SNJÓHJÓLBARÐAKAUPIN TÍMANLEGA. EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 SENDIJM I ICROFIT. VIKAN-JÓLABLAÐ 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.