Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Síða 32

Menntamál - 01.12.1937, Síða 32
190 MENNTAMÁL kennslumálaráðuneytisins þýzka, og fór fram í ríkisleik- húsinu með aðstoð beztu leikaranna þar. Svo náin samvinna milli Jiáskólans og ríkisleikhússins, \ar álitin þjóðfélagslegt menningarmál með óútreiknan- Jegum framtíðarmöguleikum. Eins og kunnugt er, er engin föst leikarastett enn þá'til hér á íslandi. Þar af leiðir svo aftur það að hérlendis eru þeir mjög fáir, sem hafa lagt sig nokkuð verulega eftir ]>essari list, því listræn leikni á þessu sviði tekur mjög Jangan tíma, og alla æfina getur maður verið að læra, taka framförum. Það er því ekki auðvelt, að tiltaka neinn viss- an tímafjölda, sem nægilegan til þessa náms. Frekar en ]>að er liægt að segja hve margar ldukkustundir þurfi, til að gera mann að fiðluleikara eða listmálara. Fyrstu undirstöðuatriðin í lalkennslu eru lík, og mörg þau sömu og fyrir söngkennslu. Því eins og kunnugt er, er fögur og rétt meðferð texlans þýðingarmikið atriði fyrir söngmanninn og tillieyrendur hans. Það er því mikið auð- veldara að kenna þeim framsögn, sem eitthvað liafa lært i söng, því þeir hafa venjulega tileinkað sér undirstöðu- atriðin. Þar að auki reynist ]>að miklu hægra, að kenna þeim ]>essa grein, sem liafa næmt eyra fyrir1 tónum, — sem eru að eðlisfari músikalskir, eins og kallað er. Eins og áður er um getið, eru bezlu leikhús mennta- landanna talin að vera bezti vörður móðurmáls þjóðanna, og þangað er leitað, til að hlusta á hina fegurstu meðferð þess. Þau ráða og yfir fullkomnum skólum, sem kenna væntanlegum leikurum framsagnarlist, meðal annars. Engin fullkomin lcikhús nota það fólk fil opinberra leiksýninga, sem ekki hafa lilotið langa og; marghliða und- irbúningsmenntun. Frekar en kunnáttulausir málarar halda sýningar á málverkum, eða ólærðir hljóðfæraleik- arar halda opinbcra hljómleika. Óneitanlega er það eitt af því marga, sem tefur fyrir þróun íslenzkrar leikmenntar, hvað litlar kröfur eru gerð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.