Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Page 47

Menntamál - 01.12.1937, Page 47
MENNTAMÁL 205 að lilaða úr þeim skotgarð? Hvað lengi get ég verið ör- nggur um, að börnin mín verði ekki tætt í sundur af sprengjum o. s. frv.? Á yfirborðinu virðist trúin sterk á frið og frelsi, en undir niðri bólar allstaðar á svartsýni, ugg og ótta. En vonirnar og trúin á framtiðina byggjast allstaðar á því, að friðarvilji, menning og manndómur fólksins geti orðið sterkari en vopnasalar og fascistalodd- arar. Þá er hin mikla spurning þessi: Hverju fá kennararn- ir áorkað meðuppeldisvísindin i þjónustu sinni,áður en allt er um seinan? Og kennurum um allan heim er að verða það ljósara með degi bverjum, bvílik ábyrgð livílir á þeim, og þeim er það einnig ljóst, að til þess að sigra er ekki nóg að predika frið. Albliða menningarálirif þurfa einnig að berast út frá skólnnum, og til þess þurfa þeir að inn- blásast nýju lífi, nýrri tækni og nýrri þekkingu. Boðin, sem ég liefi að flytja yður, íslenzku kennarar, frá stéttarbræðrunum úti í löndum, eru því í stuttu máli fólgin í einkunnarorði Alþjóðabandalags kennara: Kenn- arar um allan heim, sameinið yður. Sameinizt í banáttu fyrir menningu, frelsi, lýðræði og friði. Sigurður Thorlacius. Fdlkið í Hamradal. Hópvinna 1 iiarnaskóla. [Hr. Ingimar Jóhannesson hefir gert mér þann greiða, að skrifa eftirfarandi grein handa sænska ársritinu „Pedagogiskt Forum“, og kemur hún væntanlega í næsta hefti þess. En fyrir tilmæli ritstj. Menntamóla birtist hún hér fyrst. — A. Sigm.]. Það var i síðastliðnum febúrarmánuði, að sú liugmynd varð til bjá eldri deild Barnaskóla Hrunamanna i Árnes- sýslu, að gaman væri nú ef deildin gæti unnið eitthvert

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.