Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 76

Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 76
234 MENNTAMÁI. Alþjóðabandalag kennara lætur sór eigi til hugar koma, að hafa áfskipti af innanríkismálum eða stjórnmáladeilum í Pól- landi, en það krefst þess ákveðið, að viðurkennt sé sjálfstæði kennarasambandanna hvar sem er, án þess væri tilvera Alþjóða- Bandalagsins jafnvel ekki réttlætanleg. (Monthly Information Pa- per No. 66/(i7). Rússland. Á árinu 1936 voru byggðir 1070 nýir skólar (727 fleiri en 1935) í 325 bæjum Sovétríkjanna. Rúma skólar þessir 636.840 nemendur. Fjöldi annarra skóla er í smíðum. Eiga þeir að vera tilbúnir fyrir skólaárið 1937—38. Á síðasta fjórðungi árs- ins 1936 var byrjað á byggingum 117 skóla og fyrstu daga árs- ins 1937 bættust 30 við. 61 skóli er í smíðum í Moskva, 18 í Len- ingrad, 18 í Sverdlovsk, 5 i Astrakhan, 4 í Orenburg, 3 í Novo- rossisk o. s. frv. Æðri skólarnir í Gorki-héraði, 146 að tölu, hafa allir fengið vélar til kvikmyndasýninga. (Heimild: I.F.T.A. Monthly Informa- tion Paper No. 66/67, tilvitnað í Bulletin des Gomités Centraux des Syndicats de l’Enseignement de L.U.R.S.S. 1/1937). England. Á ársþingi íhaldsflokksins brezka, sem lialdið var í Scarborough snemma í októher, kom frá tveimur konum fram skörp ádeila á kennara, þar sem þeir voru sakaðir um að sá frækorni kommúnisma og sósíalisma i skólum rikisins. Ádeilunni var svarað einarðlega þegar á þinginu og sýnt fram á, að hún hefði við engin rck að styðjast. Ádeila þessi hefir vakið gremju meðal enskra kennara. „Sannleikurinn er sá,“ segir um þetta efni í „The Schoolmaster“, „að í skólanum eru hvorki „íhaldsmenn“, „kommúnistar", „frjálslyndir" né „verklýðssinnar". í skólunum hafa kennararnir enga pólitíska afstöðu. Það er aðeins sem borg- arar, sem þeir eru þátttakendur i póíitizkum flokkum, og sem borgarar hafa þeir rétt til að teljast lil hvaða stjórnmálaflokks sem þeim sýnist.“ (Heimild: The Schoolmaster 14. okt. 1937). Spánn. Lýðveldisstjórnin á Spáni hefir, þrátt fyrir erfiðleika styrjaldarinnar, komið á ýmsum mikilsVerðum umbótum í upp- eldismálum á skólaárinu 1936—37. Meira en 4 inilljónir peseta hafa farið til verndar barna á ófriðarsvæðinu. Ný námskrá hefir verið samin fyrir barnaskólana og samþykkt af kennslu- málaráðuneytinu. Keniur hún í stað þeirrar, sem verið hefir óbreytt í gildi síðan 1911. Skortur á skólahúsum er mjög tilfinn- anlegur á Spáni. Ilefir stjórnin því ákveðið, að byggt skuli hús- næði fyrir 3000—3500 bekki á ári næstu 5—6 ár. Á fjárlögunum fyrir 1937 eru áællaðar 40 milljónir peseta til nýrra kennara-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.