Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 59

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 59
MENNTAMÁL 185 Jónas Helgason, dómkirkjuorganisti Jónas Helgason er fæddur í Reykjavík 28. febrúar 1839, og átti því 100 ára fæðingarafmæli á þessu ári. Hann var járnsmiður, en tók að gefa sig við hljóðfæra- leik og söngfræði undir eins og tækifæri gafst. Stofnaði söngfé- lagið „Harpa“ 1862. Sigldi árið 1875 til Kaupmannahafnar til tónlistarnáms. Hann hætti við járnsmíðina 1881 og starfaði eftir það eingöngu í þágu sönglistar- innar. Við andlát Péturs Guðjohn- sen 1877 varð J. H. eftirmaður hans við dómkirkjuna. Prá 1881 hafði hann 1000 kr. ársstyrk frá Alþingi til að veita organleikara- efnum ókeypis kennslu. Hann var einnig kennari í söng við kvenna- skólann og við barnaskólana í Reykjavík og í Mýrarhúsum. — Kennslustörf Jónasar hafa haft víð- tæk áhrif, en enn meiri þátt hafa þó söngbækur hans átt í því að glæða sönglíf þjóðarinnar. Jónas gaf út hvert söngritið á fætur öðru t. d. Söngva og kvæði I.—IV. hefti, Söngkennslubók fyrir byrjendur I.—X. hefti o. m. fl.. Hann samdi og nokkur lög. Kunnust eru: „Við hafið ég sat“, „Sólu særinn skýlir" og „Þar fossinn í gljúfranna fellur þröng“. Lög þessi eru falleg og látlaus og reynslan hefir sýnt, að í þeim er sá lífskraftur, sem lengi mun duga. Áhrif Jónasar á íslenzkt sönglíf hafa verið mikil og heillavænleg, og þeir, sem nú lifa hafa byggt á þeim grundvelli, er hann og aðrir braut- ryðjendur nýrri tónlistar hafa lagt. (Útdráttur úr greinum Baldurs Andréssonar og Páls Halldórssonar með leyfi þeirra).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.